Seinni bylgjan: Vilja leikbann fyrir beint rautt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2018 17:00 S2 Sport Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Í „Lokaskotinu“ í þætti gærkvöldsins, þar sem Tómas Þór fer yfir stærstu málin hverju sinni með sérfræðingum sínum, spurði hann þá Loga Geirsson og Gunnar Berg Viktorsson hver skoðun þeirra væri á því að markmaðurinn sé tekinn út til þess að fjölga í sókn. „Mér fannst þetta frábært til að byrja með, en núna finnst mér menn taka vitlausar ákvarðanir þegar þeir eru komnir inn í sóknina,“ sagði Gunnar Berg. Logi var með sterka skoðun á málinu. „Ég myndi vilja festa markmanninn í markinu, alveg klárlega.“ „Mér finnst búið að minnka vægi tveggja mínútna brottvísunar. Þetta hefur áhrif á aðra leikþætti svo ég myndi vilja festa markmenn í markinnu og hætta þessu. Fyrir utan hvað þetta er hundleiðinlegt.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig rauðu spjöldin, en fjölmörg rauð spjöld fóru á loft í fyrstu tveimur umferðunum. „Þessi rauðu spjöld, það sem af er, eru rétt,“ sagði Gunnar Berg. „Þeir eiga að taka hart á brotum þar sem menn lenda með hnakkann í jörðinni og andlitshöggum. Mér finnst eiga að vera meiri refsing fyrir það.“ „Ég er sammála því,“ tók Logi undir. „Leikbann.“ „Þetta er stórhættulegt. Nú fylgist ég mjög vel með handbolta út um alla Evrópu og ég er hættur að sjá þetta. Menn eru að keyra í menn í loftinu, beint rautt og leikbann. Ég vona að það verði tekið á þessu þannig.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30 Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Í „Lokaskotinu“ í þætti gærkvöldsins, þar sem Tómas Þór fer yfir stærstu málin hverju sinni með sérfræðingum sínum, spurði hann þá Loga Geirsson og Gunnar Berg Viktorsson hver skoðun þeirra væri á því að markmaðurinn sé tekinn út til þess að fjölga í sókn. „Mér fannst þetta frábært til að byrja með, en núna finnst mér menn taka vitlausar ákvarðanir þegar þeir eru komnir inn í sóknina,“ sagði Gunnar Berg. Logi var með sterka skoðun á málinu. „Ég myndi vilja festa markmanninn í markinu, alveg klárlega.“ „Mér finnst búið að minnka vægi tveggja mínútna brottvísunar. Þetta hefur áhrif á aðra leikþætti svo ég myndi vilja festa markmenn í markinnu og hætta þessu. Fyrir utan hvað þetta er hundleiðinlegt.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig rauðu spjöldin, en fjölmörg rauð spjöld fóru á loft í fyrstu tveimur umferðunum. „Þessi rauðu spjöld, það sem af er, eru rétt,“ sagði Gunnar Berg. „Þeir eiga að taka hart á brotum þar sem menn lenda með hnakkann í jörðinni og andlitshöggum. Mér finnst eiga að vera meiri refsing fyrir það.“ „Ég er sammála því,“ tók Logi undir. „Leikbann.“ „Þetta er stórhættulegt. Nú fylgist ég mjög vel með handbolta út um alla Evrópu og ég er hættur að sjá þetta. Menn eru að keyra í menn í loftinu, beint rautt og leikbann. Ég vona að það verði tekið á þessu þannig.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30 Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30
Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30
Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00