Kristján missir sinn markahæsta mann rétt fyrir undanúrslitaleikinn á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 10:30 Albin Lagergren. Vísir/EPA Sænska handboltalandsliðið varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda undanúrslitaleiks síns á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu. Svíar mæta Dönum í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti annaðhvort Frökkum eða Spánverjum. Þetta er fyrsti undanúrslitaleikur Svía á EM síðan að þeir unnu Íslendinga í undanúrslitum EM í Svíþjóð fyrir sextán árum síðan. Kristján Andrésson, íslenski þjálfari sænska landsliðsins, getur ekki notað sinn markahæsta mann í leiknum í kvöld.Albin Lagergren har drabbats av en hjärnskakning och har spelat färdigt i EM. Andreas Cederholm ersätter och är spelklar till kvällens semifinal mot Danmark. Läs mer: https://t.co/bt5iwhEbI6pic.twitter.com/k87fkVmS5L — Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 26, 2018 Hægri skyttan Albin Lagergren er búinn að skora 23 mörk í mótinu til þessa en hann spilar með Íslendingaliðinu IFK Kristianstad. Lagergren fékk höfuðhögg í leiknum á móti Noregi og nú er ljóst að hann fékk heilahristing. Hann má því ekki spila handbolta næstu daga og einmitt þegar hann átti möguleika á því að spila tvo af stærstu leikjunum á ferli sínum. Þetta er því mikið áfall fyrir Lagergren líka. Kristján varð að skipta Albin Lagergren út og kallaði hann á Andreas Cederholm í staðinn. Cederholm spilar með GWD Minden í þýsku deildinni. EM 2018 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Sænska handboltalandsliðið varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda undanúrslitaleiks síns á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu. Svíar mæta Dönum í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti annaðhvort Frökkum eða Spánverjum. Þetta er fyrsti undanúrslitaleikur Svía á EM síðan að þeir unnu Íslendinga í undanúrslitum EM í Svíþjóð fyrir sextán árum síðan. Kristján Andrésson, íslenski þjálfari sænska landsliðsins, getur ekki notað sinn markahæsta mann í leiknum í kvöld.Albin Lagergren har drabbats av en hjärnskakning och har spelat färdigt i EM. Andreas Cederholm ersätter och är spelklar till kvällens semifinal mot Danmark. Läs mer: https://t.co/bt5iwhEbI6pic.twitter.com/k87fkVmS5L — Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 26, 2018 Hægri skyttan Albin Lagergren er búinn að skora 23 mörk í mótinu til þessa en hann spilar með Íslendingaliðinu IFK Kristianstad. Lagergren fékk höfuðhögg í leiknum á móti Noregi og nú er ljóst að hann fékk heilahristing. Hann má því ekki spila handbolta næstu daga og einmitt þegar hann átti möguleika á því að spila tvo af stærstu leikjunum á ferli sínum. Þetta er því mikið áfall fyrir Lagergren líka. Kristján varð að skipta Albin Lagergren út og kallaði hann á Andreas Cederholm í staðinn. Cederholm spilar með GWD Minden í þýsku deildinni.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira