Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Gallaðu þig upp Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Gallaðu þig upp Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour