Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour