Fyrsta Boeing 737 MAX þotan afhent Icelandair Kristján Már Unnarsson skrifar 2. mars 2018 14:00 Þotan TF-ICE komin í hendur starfsmanna Icelandair í Seattle í Bandaríkjunum. Mynd/Icelandair. Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. Myndir af því þegar fulltrúar Icelandair fengu þotuna afhenta frá Boeing-verksmiðjunum í Seattle í fyrradag hafa verið birtar á samfélagssíðum Icelandair. Boeing segir 737 MAX-vélina eyða 14% minna eldsneyti en okkur önnur farþegaþota með einum gangi og þakkar Icelandair fyrir að hafa valið hana.Fulltrúar Icelandair og Boeing innsigluðu afhendingu þotunnar með því að klippa á borða.Mynd/Icelandair.„Í dag var góður dagur! Við fengum opinberlega fyrstu Boeing 737 MAX þotuna okkar í Seattle og getum ekki verið spenntari með þessa nýju viðbót í flotann. Við hlökkum til að bjóða ykkur velkomin um borð,“ segir Icelandair. Flugmenn Icelandair eru nú með þotuna í æfingaflugi ytra en fljúga henni síðan heim til Íslands. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa félagsins, er áætlað að hún komi til landsins aðfararnótt mánudagsins 5. mars, en ekki er gert ráð fyrir móttökuathöfn þá.Stefnt er að því að nýja þotan verði tilbúin til notkunar í apríl.Mynd/Icelandair.Þotan, sem hlotið hefur skrásetninguna TF-ICE, verður innréttuð hjá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Áætlað er að því verki verði lokið um miðjan apríl og þá er fyrirhugað að fagna því að vélin sé komin í flotann. Búast má við sýningarflugi og lendingu á Reykjavíkurflugvelli. Tengdar fréttir Fyrsta Boeing 737 MAX þotan komin á loft í litum Icelandair Fyrsta Boeing 737 MAX þota Icelandair, af sextán, TF-ICE, er komin út úr flugvélaverksmiðjunni í Seattle í Bandaríkjunum og farin í sitt fyrsta reynsluflug. 23. febrúar 2018 20:30 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. Myndir af því þegar fulltrúar Icelandair fengu þotuna afhenta frá Boeing-verksmiðjunum í Seattle í fyrradag hafa verið birtar á samfélagssíðum Icelandair. Boeing segir 737 MAX-vélina eyða 14% minna eldsneyti en okkur önnur farþegaþota með einum gangi og þakkar Icelandair fyrir að hafa valið hana.Fulltrúar Icelandair og Boeing innsigluðu afhendingu þotunnar með því að klippa á borða.Mynd/Icelandair.„Í dag var góður dagur! Við fengum opinberlega fyrstu Boeing 737 MAX þotuna okkar í Seattle og getum ekki verið spenntari með þessa nýju viðbót í flotann. Við hlökkum til að bjóða ykkur velkomin um borð,“ segir Icelandair. Flugmenn Icelandair eru nú með þotuna í æfingaflugi ytra en fljúga henni síðan heim til Íslands. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa félagsins, er áætlað að hún komi til landsins aðfararnótt mánudagsins 5. mars, en ekki er gert ráð fyrir móttökuathöfn þá.Stefnt er að því að nýja þotan verði tilbúin til notkunar í apríl.Mynd/Icelandair.Þotan, sem hlotið hefur skrásetninguna TF-ICE, verður innréttuð hjá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Áætlað er að því verki verði lokið um miðjan apríl og þá er fyrirhugað að fagna því að vélin sé komin í flotann. Búast má við sýningarflugi og lendingu á Reykjavíkurflugvelli.
Tengdar fréttir Fyrsta Boeing 737 MAX þotan komin á loft í litum Icelandair Fyrsta Boeing 737 MAX þota Icelandair, af sextán, TF-ICE, er komin út úr flugvélaverksmiðjunni í Seattle í Bandaríkjunum og farin í sitt fyrsta reynsluflug. 23. febrúar 2018 20:30 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Fyrsta Boeing 737 MAX þotan komin á loft í litum Icelandair Fyrsta Boeing 737 MAX þota Icelandair, af sextán, TF-ICE, er komin út úr flugvélaverksmiðjunni í Seattle í Bandaríkjunum og farin í sitt fyrsta reynsluflug. 23. febrúar 2018 20:30