Ríkið fær 9 milljarða í sérstakri arðgreiðslu frá Landsbankanum Hörður Ægisson og Kristinn Ingi Jónsson skrifa 15. mars 2018 06:00 Að meðtalinni arðgreiðslu sem lögð verður til á aðalfundi nema arðgreiðslur Landsbankans 132 milljörðum frá stofnun. Vísir/Anton Bankaráð Landsbankans, sem er að 98 prósenta hluta í eigu íslenska ríkisins, hefur lagt það til við aðalfund bankans, sem verður haldinn næstkomandi miðvikudag, að greiða sérstaka arðgreiðslu til hluthafa upp á samtals 9.456 milljónir króna. Hlutdeild ríkissjóðs í arðgreiðslunni verður því tæplega 9,3 milljarðar en áður hafði Landsbankinn tilkynnt að greiddur yrði 15,4 milljarða króna arður til hluthafa vegna reksturs bankans árið 2017. Samtals greiðir bankinn því um 24,8 milljarða í arð á þessu ári sem rennur nánast að öllu leyti til ríkisins. Það er sama fjárhæð og bankinn greiddi út á síðasta ári. Þá var annars vegar um að ræða 13 milljarða króna arðgreiðslu vegna rekstrarársins 2016 og hins vegar sérstakan arð til hluthafa að fjárhæð 11,8 milljarðar króna. Að meðtalinni arðgreiðslu sem lögð verður til á aðalfundi bankans í næstu viku nema arðgreiðslur bankans samtals 132 milljörðum króna frá stofnun. Eiginfjárhlutfall Landsbankans var 26,7 prósent í lok síðasta árs borið saman við 30,2 prósent í árslok 2016. Fjármálaeftirlitið gerir 21,4 prósenta heildarkröfu um eiginfjárgrunn bankans. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Bankaráð Landsbankans, sem er að 98 prósenta hluta í eigu íslenska ríkisins, hefur lagt það til við aðalfund bankans, sem verður haldinn næstkomandi miðvikudag, að greiða sérstaka arðgreiðslu til hluthafa upp á samtals 9.456 milljónir króna. Hlutdeild ríkissjóðs í arðgreiðslunni verður því tæplega 9,3 milljarðar en áður hafði Landsbankinn tilkynnt að greiddur yrði 15,4 milljarða króna arður til hluthafa vegna reksturs bankans árið 2017. Samtals greiðir bankinn því um 24,8 milljarða í arð á þessu ári sem rennur nánast að öllu leyti til ríkisins. Það er sama fjárhæð og bankinn greiddi út á síðasta ári. Þá var annars vegar um að ræða 13 milljarða króna arðgreiðslu vegna rekstrarársins 2016 og hins vegar sérstakan arð til hluthafa að fjárhæð 11,8 milljarðar króna. Að meðtalinni arðgreiðslu sem lögð verður til á aðalfundi bankans í næstu viku nema arðgreiðslur bankans samtals 132 milljörðum króna frá stofnun. Eiginfjárhlutfall Landsbankans var 26,7 prósent í lok síðasta árs borið saman við 30,2 prósent í árslok 2016. Fjármálaeftirlitið gerir 21,4 prósenta heildarkröfu um eiginfjárgrunn bankans.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira