Hamilton fær áminningu en heldur sigrinum Bragi Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 22:30 Hamilton í þann mund sem hann fór yfir hvítu línuna. vísir/getty Lewis Hamilton stóð sig frábærlega í kappakstri helgarinnar á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Dómarar keppninnar kölluðu þó Hamilton til sýn eftir keppni þar sem Lewis hafði ekið yfir hvítu línuna sem afmarkar inngang þjónustusvæðisins. Atvikið átti sér stað á hring 53 þegar að Bretinn ákvað skyndilega að hætta við að fara inn á þjónustusvæðið fyrir aftan öryggisbílinn. Fyrir vikið komst hann upp í fyrsta sætið í kappakstrinum. „Ótrúlegur dagur, upp og niður. Engum langar að heimsækja dómarana eftir keppni," sagði Hamilton í viðtali við BBC. Dómarar keppninnar ákváðu að gefa Lewis einungis áminningu fyrir að aka yfir línuna í stað 5-10 sekúndna refsingu. Ástæða þess segja dómararnir að séu þrjár. Sú fyrsta er að bæði ökumaðurinn og liðið viðurkenndu strax að um brot hafi verið að ræða. Númer tvo er að brotið átti sér stað fyrir aftan öryggisbíl og að lokum vegna þess að engin hætta skapaðist við þetta á neinum tímapunkti. Lewis Hamilton slapp því með skrekkinn og situr nú í fyrsta sæti heimsmeistaramótsins með 17 stiga forskot á Sebastian Vettel. Formúla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton stóð sig frábærlega í kappakstri helgarinnar á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Dómarar keppninnar kölluðu þó Hamilton til sýn eftir keppni þar sem Lewis hafði ekið yfir hvítu línuna sem afmarkar inngang þjónustusvæðisins. Atvikið átti sér stað á hring 53 þegar að Bretinn ákvað skyndilega að hætta við að fara inn á þjónustusvæðið fyrir aftan öryggisbílinn. Fyrir vikið komst hann upp í fyrsta sætið í kappakstrinum. „Ótrúlegur dagur, upp og niður. Engum langar að heimsækja dómarana eftir keppni," sagði Hamilton í viðtali við BBC. Dómarar keppninnar ákváðu að gefa Lewis einungis áminningu fyrir að aka yfir línuna í stað 5-10 sekúndna refsingu. Ástæða þess segja dómararnir að séu þrjár. Sú fyrsta er að bæði ökumaðurinn og liðið viðurkenndu strax að um brot hafi verið að ræða. Númer tvo er að brotið átti sér stað fyrir aftan öryggisbíl og að lokum vegna þess að engin hætta skapaðist við þetta á neinum tímapunkti. Lewis Hamilton slapp því með skrekkinn og situr nú í fyrsta sæti heimsmeistaramótsins með 17 stiga forskot á Sebastian Vettel.
Formúla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira