Íbúðalánasjóður stofnar leigufélagið Bríeti Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. desember 2018 13:27 Bríet er sögð ætla að leggja áherslu á landsbyggðina en ekki standa í samkeppni á höfuðborgarsvæðinu. visir/vilhelm Stjórn Íbúðalánsjóðs tók á fundi sínum í dag ákvörðun um stofnun leigufélags utan um fasteignir sjóðsins. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra kynnti áformin á fundi um húsnæðismál sem haldinn var í Dalabyggð í dag. Fram kemur í tilkynningum frá Íbúðalánasjóði og Stjórnarráðinu að leigufélagið muni fá nafnið Bríet, rekstur þess verður sjálfstæður og að félagið muni taka við flestum þeim fasteignum sem eru á hendi sjóðsins í dag. Ætlunin sé að „reka hagkvæma leiguþjónustu með sérstaka áherslu á landsbyggðina.“ Bríeti sé þó ekki ætlað að fara í samkeppni við einkarekin leigufélög á höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt er tekið fram að meirihluti eignanna sé nú þegar í útleigu og að núverandi leigutakar þurfi ekki að „óttast um hag sinn vegna þessara breytinga,“ eins og það er orðað á vef Stjórnarráðsins. Soffía Guðmundsdóttir, sem áður var framkvæmdastjóri ráðgjafarsviðs hjá Íbúðalánasjóði, mun stýra hinu nýja leigufélagi. Ásmundur er sagður á vef Stjórnarráðsins vilja fá sveitarfélög til samstarfs við hið nýja félag, sem mörg hver reka nú þegar félagslegt húsnæði. Ráðherrann er sagður telja að hægt verði að „bæta gæði, auka framboð og draga úr kostnaði með því að sameinast um rekstur slíks húsnæðis í stærra félagi sem starfi í þessum tilgangi einum og hafi ekki hagnað að leiðarljósi, umfram það sem þarf til að sinna viðhaldi og endurnýjun húsnæðisins.“ Nánar má fræðast um Bríeti á vef Stjórnarráðsins. Húsnæðismál Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Stjórn Íbúðalánsjóðs tók á fundi sínum í dag ákvörðun um stofnun leigufélags utan um fasteignir sjóðsins. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra kynnti áformin á fundi um húsnæðismál sem haldinn var í Dalabyggð í dag. Fram kemur í tilkynningum frá Íbúðalánasjóði og Stjórnarráðinu að leigufélagið muni fá nafnið Bríet, rekstur þess verður sjálfstæður og að félagið muni taka við flestum þeim fasteignum sem eru á hendi sjóðsins í dag. Ætlunin sé að „reka hagkvæma leiguþjónustu með sérstaka áherslu á landsbyggðina.“ Bríeti sé þó ekki ætlað að fara í samkeppni við einkarekin leigufélög á höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt er tekið fram að meirihluti eignanna sé nú þegar í útleigu og að núverandi leigutakar þurfi ekki að „óttast um hag sinn vegna þessara breytinga,“ eins og það er orðað á vef Stjórnarráðsins. Soffía Guðmundsdóttir, sem áður var framkvæmdastjóri ráðgjafarsviðs hjá Íbúðalánasjóði, mun stýra hinu nýja leigufélagi. Ásmundur er sagður á vef Stjórnarráðsins vilja fá sveitarfélög til samstarfs við hið nýja félag, sem mörg hver reka nú þegar félagslegt húsnæði. Ráðherrann er sagður telja að hægt verði að „bæta gæði, auka framboð og draga úr kostnaði með því að sameinast um rekstur slíks húsnæðis í stærra félagi sem starfi í þessum tilgangi einum og hafi ekki hagnað að leiðarljósi, umfram það sem þarf til að sinna viðhaldi og endurnýjun húsnæðisins.“ Nánar má fræðast um Bríeti á vef Stjórnarráðsins.
Húsnæðismál Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira