Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar Smári Jökull Jónsson skrifar 13. desember 2018 21:12 Arnar á hliðarlínunni vísir/bára Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var sáttur með sigurinn í Grindavík en var ekki ánægður með varnarleik sinna manna. „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. Hinn finnski Antti Kanervo var frábær í dag og skoraði 40 stig, þar af 25 stig í fyrri hálfleik. „Hann var góður í dag og liðið að gera vel fyrir hann. Hann var ekkert bara opinn „af því bara“. Hrós á allt liðið fyrir að hann fái þetta mikið af góðum skotum.“ Grindavík náði forystu fyrir lokafjórðunginn eftir frábæran þriðja leikhluta. Varnarleikur Stjörnunnar lagaðist hins vegar töluvert undir lokin og það gerði gæfumuninn. „Þeir skoruðu 31 stig í þriðja leikhluta sem er alveg galið. Okkur fannst alveg nóg að þeir hefðu sett 40 stig í fyrri hálfleik og hvað þá bæta við þessu í þriðja. Varnarleikurinn hélt aðeins betur í síðasta leikhlutanum en var heilt yfir ekki góður.“ „Það er ennþá mikið eftir af mótinu. Við erum bara að safna sigrum og bæta okkur leik fyrir leik. Ég veit ekki einu sinni hvernig taflan lítur út, ég skoða það þegar 4-5 umferðir eru eftir.“ Blaðamanni lá forvitni á að vita hvað Arnari fyndist um kæruna sem hann hefur fengið frá KKÍ fyrir atvikið í leiknum gegn KR þegar hann hljóp inn á völlinn til að mótmæla dómi. „Ég tjái mig ekki um dómgæslu við fjölmiðla.“Sérðu eftir þessu? „Ég ætla ekki að tjá mig um þetta atvik, alveg eins og ég sagði síðast. Þið getið prófað að spyrja mig í næstu viku en þið fáið sama svar. Þið getið haldið þessu út leiktíðina,“ sagði Arnar að lokum við Vísi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 92-99 │Stjarnan með baráttusigur í Grindavík Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. 13. desember 2018 22:00 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var sáttur með sigurinn í Grindavík en var ekki ánægður með varnarleik sinna manna. „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. Hinn finnski Antti Kanervo var frábær í dag og skoraði 40 stig, þar af 25 stig í fyrri hálfleik. „Hann var góður í dag og liðið að gera vel fyrir hann. Hann var ekkert bara opinn „af því bara“. Hrós á allt liðið fyrir að hann fái þetta mikið af góðum skotum.“ Grindavík náði forystu fyrir lokafjórðunginn eftir frábæran þriðja leikhluta. Varnarleikur Stjörnunnar lagaðist hins vegar töluvert undir lokin og það gerði gæfumuninn. „Þeir skoruðu 31 stig í þriðja leikhluta sem er alveg galið. Okkur fannst alveg nóg að þeir hefðu sett 40 stig í fyrri hálfleik og hvað þá bæta við þessu í þriðja. Varnarleikurinn hélt aðeins betur í síðasta leikhlutanum en var heilt yfir ekki góður.“ „Það er ennþá mikið eftir af mótinu. Við erum bara að safna sigrum og bæta okkur leik fyrir leik. Ég veit ekki einu sinni hvernig taflan lítur út, ég skoða það þegar 4-5 umferðir eru eftir.“ Blaðamanni lá forvitni á að vita hvað Arnari fyndist um kæruna sem hann hefur fengið frá KKÍ fyrir atvikið í leiknum gegn KR þegar hann hljóp inn á völlinn til að mótmæla dómi. „Ég tjái mig ekki um dómgæslu við fjölmiðla.“Sérðu eftir þessu? „Ég ætla ekki að tjá mig um þetta atvik, alveg eins og ég sagði síðast. Þið getið prófað að spyrja mig í næstu viku en þið fáið sama svar. Þið getið haldið þessu út leiktíðina,“ sagði Arnar að lokum við Vísi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 92-99 │Stjarnan með baráttusigur í Grindavík Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. 13. desember 2018 22:00 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 92-99 │Stjarnan með baráttusigur í Grindavík Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. 13. desember 2018 22:00
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33