Warcraft-útgáfa af Pokémon Go Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. nóvember 2018 07:15 Kona í gervi Warcraft-hetjunnar Jaina Proudmoore. Nordicphotos/Getty Tölvuleikjaframleiðandinn Blizzard þróar nú snjallsímaleik byggðan á söguheimi Warcraft-leikjanna sem á að vera þeirra útgáfa af Pokémon Go. Frá þessu greindi leikjafréttavefurinn Kotaku í gær og hafði eftir heimildarmönnum. Leikurinn á þó að vera íburðarmeiri, stærri og flóknari en Pokémon Go að því er kemur fram í fréttinni en það sem fyrirrennarinn var einna helst gagnrýndur fyrir á sínum tíma var það hversu grunnur leikurinn var. Snjallsímaleikir virðast vera afar heitir á meðal starfsfólks og stjórnenda Blizzard en á ráðstefnu fyrirtækisins fyrr í mánuðinum var tilkynnt um nýjan leik í Diablo-seríunni, Immortal, sem mun bara koma út fyrir snjallsíma. Þeim tíðindum reiddust heitir Diablo-aðdáendur sem hafa beðið lengi eftir tíðindum af næsta Diablo-leik og vilja fá leik fyrir PC-tölvur. Birtist í Fréttablaðinu Pokemon Go Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tölvuleikjaframleiðandinn Blizzard þróar nú snjallsímaleik byggðan á söguheimi Warcraft-leikjanna sem á að vera þeirra útgáfa af Pokémon Go. Frá þessu greindi leikjafréttavefurinn Kotaku í gær og hafði eftir heimildarmönnum. Leikurinn á þó að vera íburðarmeiri, stærri og flóknari en Pokémon Go að því er kemur fram í fréttinni en það sem fyrirrennarinn var einna helst gagnrýndur fyrir á sínum tíma var það hversu grunnur leikurinn var. Snjallsímaleikir virðast vera afar heitir á meðal starfsfólks og stjórnenda Blizzard en á ráðstefnu fyrirtækisins fyrr í mánuðinum var tilkynnt um nýjan leik í Diablo-seríunni, Immortal, sem mun bara koma út fyrir snjallsíma. Þeim tíðindum reiddust heitir Diablo-aðdáendur sem hafa beðið lengi eftir tíðindum af næsta Diablo-leik og vilja fá leik fyrir PC-tölvur.
Birtist í Fréttablaðinu Pokemon Go Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira