Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 10:29 Greint var frá því í gær að þjónustugjöld stærstu bankanna þriggja hafi hækkað töluvert á undanförnum árum. Vísir Stjórn Neytendasamtakanna skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun.Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, skrifar undir yfirlýsinguna.Skjáskot/Stöð 2Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum sem send var út seint í gærkvöldi. Í yfirlýsingu skora samtökin jafnframt á bankana að einfalda gjaldskrárnar. „Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast.“ Greint var frá því í gær að þjónustugjöld stærstu bankanna þriggja hafi hækkað töluvert á undanförnum árum. Vísað var í úttekt verðlagseftirlitsins á verðskrám bankanna síðustu þrjú ár en samkvæmt henni hefur bankakostnaður hækkað um 11% og kostnaður við greiðslukort hækkað um 19%, langt umfram vísitölu neysluverðs. Á sama tíma hafi þjónusta bankanna verið skert með fækkun útibúa og starfsmanna.Yfirlýsing Neytendasamtakanna í heild:Stjórn Neytendasamtakanna furðar sig á hækkunum langt umfram verðlag sem koma fram í úttekt ASÍ á þjónustugjöldum bankanna og skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast. Íslenskir bankar Neytendur Tengdar fréttir Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. 14. nóvember 2018 14:59 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Stjórn Neytendasamtakanna skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun.Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, skrifar undir yfirlýsinguna.Skjáskot/Stöð 2Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum sem send var út seint í gærkvöldi. Í yfirlýsingu skora samtökin jafnframt á bankana að einfalda gjaldskrárnar. „Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast.“ Greint var frá því í gær að þjónustugjöld stærstu bankanna þriggja hafi hækkað töluvert á undanförnum árum. Vísað var í úttekt verðlagseftirlitsins á verðskrám bankanna síðustu þrjú ár en samkvæmt henni hefur bankakostnaður hækkað um 11% og kostnaður við greiðslukort hækkað um 19%, langt umfram vísitölu neysluverðs. Á sama tíma hafi þjónusta bankanna verið skert með fækkun útibúa og starfsmanna.Yfirlýsing Neytendasamtakanna í heild:Stjórn Neytendasamtakanna furðar sig á hækkunum langt umfram verðlag sem koma fram í úttekt ASÍ á þjónustugjöldum bankanna og skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast.
Íslenskir bankar Neytendur Tengdar fréttir Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. 14. nóvember 2018 14:59 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. 14. nóvember 2018 14:59