Viðskipti innlent

Bein útsending: Stýrivaxtahækkun rökstudd

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Seðlabankastjóri, Már Guðmundsson, sést hér kynna ákvörðunina í morgun.
Seðlabankastjóri, Már Guðmundsson, sést hér kynna ákvörðunina í morgun. Vísir/Egill
Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að hækka stýrivexti á blaðamannafundi í Seðlabankanum klukkan 10. Fundinum verður streymt á Vísi.

Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%, en voru fyrir ákvörðunina 4,25%. Peningastefnunefnd sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem ákvörðunin var útskýrð, en hana má nálgast hér. Stýrivextir voru síðast hækkaðir á síðari hluta árs 2015.

Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan.


Tengdar fréttir

Stýrivextir hækka

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×