Viðskipti innlent

Bein útsending: Stýrivaxtahækkun rökstudd

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Seðlabankastjóri, Már Guðmundsson, sést hér kynna ákvörðunina í morgun.
Seðlabankastjóri, Már Guðmundsson, sést hér kynna ákvörðunina í morgun. Vísir/Egill

Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að hækka stýrivexti á blaðamannafundi í Seðlabankanum klukkan 10. Fundinum verður streymt á Vísi.

Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%, en voru fyrir ákvörðunina 4,25%. Peningastefnunefnd sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem ákvörðunin var útskýrð, en hana má nálgast hér. Stýrivextir voru síðast hækkaðir á síðari hluta árs 2015.

Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan.


Tengdar fréttir

Stýrivextir hækka

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,82
16
165.445
MARL
1,53
19
839.859
FESTI
1,29
8
129.673
REGINN
0,97
6
42.187
REITIR
0,91
13
330.968

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
-1,99
5
41.060
VIS
-1,26
2
61.531
SJOVA
-0,85
4
78.408
GRND
-0,84
3
1.237
TM
-0,76
3
28.240
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.