Leikjavísir

GameTíví: Leikjarinn fræddi Óla Jóels um gamalt og gott dót

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli Jóels fékk Birki Fannar, sem er ef til vill betur þekktur sem Leikjarinn, í heimsókn í GameTíví til að skoða gamla og góða leiki. Birkir hefur safnað saman fjölmörgu af gömlu dóti eins og leikjum og leikjatölvum.Þar má nefna tól sem notað var til að svindla í gömlu Nintendo tölvunum og tvo af allra verstu tölvuleikjum sögunnar.Yfirferð Óla og Birkis má sjá hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.