Kjálkanes hefur keypt fjögurra prósenta hlut í Íslenskum verðbréfum Kristinn Ingi Jónsson skrifar 10. október 2018 08:00 36 milljóna króna tap var á rekstri Íslenskra verðbréfa í fyrra. Fréttablaðið/Pjetur Félagið Kjálkanes, sem er meðal annars í eigu systkinanna Önnu og Inga Jóhanns Guðmundsbarna, hefur keypt fjögurra prósenta hlut í Íslenskum verðbréfum (ÍV) og á nú níu prósenta hlut í verðbréfafyrirtækinu. Salvus, félag Sigþórs Jónssonar, sem lét á síðasta ári af störfum sem framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa, hefur jafnframt selt fjögurra prósenta hlut sinn í fyrirtækinu. Kjálkanes eignaðist fimm prósenta hlut í ÍV á haustið 2015 þegar hópur fjárfesta gekk frá kaupum á samanlagt um 90 prósenta hlut. Ingi Jóhann og Anna, sem eru stjórnendur hjá útgerðarfélaginu Gjögri, eiga samanlagt 44 prósenta hlut í Kjálkanesi en aðrir hluthafar eru meðal annars Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, með 8,7 prósenta hlut og systkini hans. Stærstu hluthafar ÍV, hver um sig með 9,99 prósenta hlut, eru Stapi lífeyrissjóður, Brú lífeyrissjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna Akureyrarbæjar, Kaldbakur, sem er í eigu Samherja, KEA og eignarhaldsfélagið Maritimus Investors, sem er í eigu Sigurðar Arngrímssonar fjárfestis. Tæplega 36 milljóna króna tap var á rekstri Íslenskra verðbréfa á síðasta ári borið saman við hagnað upp á 116 milljónir á árinu 2016. Heildartekjur verðbréfafyrirtækisins námu rúmlega 700 milljónum í fyrra og drógust lítillega saman á milli ára. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Félagið Kjálkanes, sem er meðal annars í eigu systkinanna Önnu og Inga Jóhanns Guðmundsbarna, hefur keypt fjögurra prósenta hlut í Íslenskum verðbréfum (ÍV) og á nú níu prósenta hlut í verðbréfafyrirtækinu. Salvus, félag Sigþórs Jónssonar, sem lét á síðasta ári af störfum sem framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa, hefur jafnframt selt fjögurra prósenta hlut sinn í fyrirtækinu. Kjálkanes eignaðist fimm prósenta hlut í ÍV á haustið 2015 þegar hópur fjárfesta gekk frá kaupum á samanlagt um 90 prósenta hlut. Ingi Jóhann og Anna, sem eru stjórnendur hjá útgerðarfélaginu Gjögri, eiga samanlagt 44 prósenta hlut í Kjálkanesi en aðrir hluthafar eru meðal annars Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, með 8,7 prósenta hlut og systkini hans. Stærstu hluthafar ÍV, hver um sig með 9,99 prósenta hlut, eru Stapi lífeyrissjóður, Brú lífeyrissjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna Akureyrarbæjar, Kaldbakur, sem er í eigu Samherja, KEA og eignarhaldsfélagið Maritimus Investors, sem er í eigu Sigurðar Arngrímssonar fjárfestis. Tæplega 36 milljóna króna tap var á rekstri Íslenskra verðbréfa á síðasta ári borið saman við hagnað upp á 116 milljónir á árinu 2016. Heildartekjur verðbréfafyrirtækisins námu rúmlega 700 milljónum í fyrra og drógust lítillega saman á milli ára.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira