Viðskipti innlent

Fjögur verk tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands

Atli Ísleifsson skrifar
Basalt arkitektar eru tilnefnd fyrir hönnun á The Retreat við Bláa lónið.
Basalt arkitektar eru tilnefnd fyrir hönnun á The Retreat við Bláa lónið. Mynd/Ragnar Th Sigurðsson/Arctic Images

Dómnefnd hefur nú tilnefnt fjögur verk til Hönnunarverðlauna Íslands og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin þann 2. nóvember næstkomandi. Á annað hundrað tilnefningar bárust til

Á heimasíðu Hönnunarverðlaunanna má sjá að verkin fjögur sem tilnefnd eru af dómnefnd eru:

Snæfríð Þorsteins og Hildigunnur Gunnarsdóttir, grafískir hönnuður, fyrir hönnun á bókum í áskrift hjá Angústúru forlagi.

Bækur Angústúru. Mynd/hönnunarverðlaun íslands

Basalt arkitektar fyrir hönnun á The Retreat við Bláa lónið í samstarfi við Sigurð Þorsteinsson og Design Group Italia og svo hönnun á Geosea sjóböðunum á Húsavíkurhöfða.

Norðurbakki. Mynd/Hönnunarverðlaun

Björn Steinar Blumenstein fyrir verkefnið Catch of the Day sem snýr að því að berjast gegn matarsóun í heiminum.

Catch of the Day. Mynd/hönnunarverðlaunin

PKDM Arkitektar og Teiknistofan Storð fyrir verkefnið Norðurbakka sem samanstendur af tveimur fjölbýlishúsum ásamt garði nálægt gömlu höfninni í Hafnarfirði.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
4,14
29
788.349
FESTI
2,49
19
795.994
SYN
2,03
5
84.336
MAREL
1,84
31
1.221.491
HEIMA
1,45
5
12.357

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-1,17
6
110.665
TM
-0,74
7
117.685
SJOVA
-0,71
5
55.817
ORIGO
-0,66
1
105
EIM
-0,6
6
41.667
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.