Primera Air stefnir í gjaldþrot Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. október 2018 16:06 Flugvél flugfélagsins Primera Air. Vísir/getty Primera Air Nordic og Primera Air Scandinavia munu sækja um greiðslustöðvun á morgun. Samkvæmt heimildum Vísis var starfsmönnum félagsins tilkynnt um þessi áform í tölvupósti í dag. Þeim hefur öllum verið sagt upp, eftir því sem Vísir kemst næst. Í póstinum kemur fram að seinkun á afhendingu nýrra Airbus-flugvéla félagsins, með tilheyrandi seinkunum og niðurfellingu flugferða, hafi verið meðal þess sem reið félaginu að fullu. Eigendur hafi á síðustu mánuðum unnið að endurfjámögnun félagsins sem ekki hafi borið árangur. Unnið er að því að flytja allt starfsfólk flugfélagsins, sem er statt á einhverjum af áfangastöðum Primera, til síns heima. Starfsmönnum var greint frá vendingunum á fundi í Riga í dag. Eigendur félagsins munu senda frá sér yfirlýsingu á miðnætti að þarlendum tíma með nákvæmari upplýsingum. Vélar á vegum Primera Air-samstæðunnar hafa flogið frá Íslandi undir flugrekstrarleyfi sem skráð er í Lettlandi. Félagið flaug fyrir íslenskar ferðaskrifstofur og flugfreyju- og þjónar um borð í vélum félagsins eru flest frá Lettlandi. Ekki hefur náðst í Andra Má Ingólfsson, forstjóra og eiganda Primera Air, eða Ásgeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs, vegna málsins. Hér að neðan má sjá póstinn sem sendur var á starfsmenn Primera Air í dag.Dear colleagues, It is with great regret I am reaching out to you all this dark day. We have just been informed that both Primera Air Nordic and Primera Air Scandinavia will file for bankruptcy tomorrow October 2, 2018. Currently flights are operated as normally and OCC, Crewing and Travel are working on arranging travel home for crews who happen to be on outstations. Reasons I am sure are many but very high cost for the aircraft with corrosion last year as well as the delays of our new Airbuses lead to too high costs for wet lease and cancellations which in the end became too much for the airlines. Our owner was working on securing financing but was not able to in the end. This is what was stated during today’s staff meeting in the Riga office. All the staff in the Riga office have been informed but official information will not be sent out until midnight by our owner. I understand it is difficult but please keep this to yourself if you can until after the official notification from the owner. In fact, I am not even authorized to send this email but I think it is the right thing to do for all of you out there on the line. You deserve to know. I will continue to be available on phone and email. God knows it has not been without its challenges but thanks to all of you great colleagues it has been a real honour to be at the controls of the flight ops department the past 7 years. We got the permits, we flew the flights, we got good reviews from the passengers. In other words, we fulfilled our part of the mission. The financial and commercial aspects we could not influence. Thank you all for the past years and take good care of you out there. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á "svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. 24. september 2018 11:28 Blaðamaður Business Insider hraunar yfir „nýjasta lággjaldaflugfélag Íslands“ Blaðamaður Business Insider er afar óvæginn í garð flugfélagsins Primera Air í upplifunarpistli sem birtur var á vef miðilsins í gær. 31. ágúst 2018 08:45 Flugfreyjur kjósa um vinnustöðvun Stjórn Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu meðal allra félagsmanna sinna um vinnustöðvun félagsmanna hjá flugfélaginu Primera Air Nordic. 16. ágúst 2018 07:15 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Primera Air Nordic og Primera Air Scandinavia munu sækja um greiðslustöðvun á morgun. Samkvæmt heimildum Vísis var starfsmönnum félagsins tilkynnt um þessi áform í tölvupósti í dag. Þeim hefur öllum verið sagt upp, eftir því sem Vísir kemst næst. Í póstinum kemur fram að seinkun á afhendingu nýrra Airbus-flugvéla félagsins, með tilheyrandi seinkunum og niðurfellingu flugferða, hafi verið meðal þess sem reið félaginu að fullu. Eigendur hafi á síðustu mánuðum unnið að endurfjámögnun félagsins sem ekki hafi borið árangur. Unnið er að því að flytja allt starfsfólk flugfélagsins, sem er statt á einhverjum af áfangastöðum Primera, til síns heima. Starfsmönnum var greint frá vendingunum á fundi í Riga í dag. Eigendur félagsins munu senda frá sér yfirlýsingu á miðnætti að þarlendum tíma með nákvæmari upplýsingum. Vélar á vegum Primera Air-samstæðunnar hafa flogið frá Íslandi undir flugrekstrarleyfi sem skráð er í Lettlandi. Félagið flaug fyrir íslenskar ferðaskrifstofur og flugfreyju- og þjónar um borð í vélum félagsins eru flest frá Lettlandi. Ekki hefur náðst í Andra Má Ingólfsson, forstjóra og eiganda Primera Air, eða Ásgeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs, vegna málsins. Hér að neðan má sjá póstinn sem sendur var á starfsmenn Primera Air í dag.Dear colleagues, It is with great regret I am reaching out to you all this dark day. We have just been informed that both Primera Air Nordic and Primera Air Scandinavia will file for bankruptcy tomorrow October 2, 2018. Currently flights are operated as normally and OCC, Crewing and Travel are working on arranging travel home for crews who happen to be on outstations. Reasons I am sure are many but very high cost for the aircraft with corrosion last year as well as the delays of our new Airbuses lead to too high costs for wet lease and cancellations which in the end became too much for the airlines. Our owner was working on securing financing but was not able to in the end. This is what was stated during today’s staff meeting in the Riga office. All the staff in the Riga office have been informed but official information will not be sent out until midnight by our owner. I understand it is difficult but please keep this to yourself if you can until after the official notification from the owner. In fact, I am not even authorized to send this email but I think it is the right thing to do for all of you out there on the line. You deserve to know. I will continue to be available on phone and email. God knows it has not been without its challenges but thanks to all of you great colleagues it has been a real honour to be at the controls of the flight ops department the past 7 years. We got the permits, we flew the flights, we got good reviews from the passengers. In other words, we fulfilled our part of the mission. The financial and commercial aspects we could not influence. Thank you all for the past years and take good care of you out there.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á "svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. 24. september 2018 11:28 Blaðamaður Business Insider hraunar yfir „nýjasta lággjaldaflugfélag Íslands“ Blaðamaður Business Insider er afar óvæginn í garð flugfélagsins Primera Air í upplifunarpistli sem birtur var á vef miðilsins í gær. 31. ágúst 2018 08:45 Flugfreyjur kjósa um vinnustöðvun Stjórn Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu meðal allra félagsmanna sinna um vinnustöðvun félagsmanna hjá flugfélaginu Primera Air Nordic. 16. ágúst 2018 07:15 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Primera Air efst á svörtum lista í Svíþjóð Af þeim 23 flugfélögum sem rötuðu á "svartan lista“ sænsku neytendasamtakanna Råd & Rön og tímaritsins Vagabond trónir Primera Air á toppnum. 24. september 2018 11:28
Blaðamaður Business Insider hraunar yfir „nýjasta lággjaldaflugfélag Íslands“ Blaðamaður Business Insider er afar óvæginn í garð flugfélagsins Primera Air í upplifunarpistli sem birtur var á vef miðilsins í gær. 31. ágúst 2018 08:45
Flugfreyjur kjósa um vinnustöðvun Stjórn Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu meðal allra félagsmanna sinna um vinnustöðvun félagsmanna hjá flugfélaginu Primera Air Nordic. 16. ágúst 2018 07:15