Guðmundur Hörður dregur framboð sitt til baka Andri Eysteinsson skrifar 1. október 2018 21:11 Guðmundur greindi frá á bloggsíðu sinni í kvöld. Aðsend Guðmundur Hörður Guðmundsson fyrrverandi formaður Landverndar hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi.Guðmundur hafði í ágústbyrjun tilkynnt um framboð sitt. Í kvöld birti Guðmundur bloggfærslu þar sem hann greindi frá ákvörðun sinni um að draga framboðið til baka. Guðmundur segir ástæðu þess að hann dregur framboð sitt til baka vera þá að sex frambjóðendur sækist eftir formennsku. „Sex frambjóðendur sækjast eftir formennsku og áherslur þeirra eru nokkuð ólíkar, sumir vilja halda áfram á svipaðri braut á meðan aðrir, ég þar á meðal, sækjast eftir umboði til að gera róttækar breytingar á áherslum og baráttuaðferðum,“ segir Guðmundur. „En fjöldi frambjóðenda skapar hættu á að atkvæði dreifist mikið og ný forysta fái ekki skýrt umboð. Það kann jafnvel að fara svo að „róttæklingarnir“ í hópi frambjóðenda dreifi atkvæðunum svo á milli sín að „íhaldssamari“ frambjóðandi nái kjöri með minnihluta atkvæða.“ Guðmundur hvetur fólk til að skrá sig í samtökin og taka þátt í kosningnum. Ennfremur hvetur hann kjósendur til að velja til forystu fólk sem tilbúið er að rugga bátnum og beita samtökunum af krafti fyrir neytendur.Fréttin hefur verið uppfærðAð vera eða vera ekki í framboði, það er spurningin. Reyndar ekki lengur - ég er hættur #neytendasamtökinhttps://t.co/AzNnF8NAye — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) October 1, 2018 Tengdar fréttir Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21 Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Sjá meira
Guðmundur Hörður Guðmundsson fyrrverandi formaður Landverndar hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi.Guðmundur hafði í ágústbyrjun tilkynnt um framboð sitt. Í kvöld birti Guðmundur bloggfærslu þar sem hann greindi frá ákvörðun sinni um að draga framboðið til baka. Guðmundur segir ástæðu þess að hann dregur framboð sitt til baka vera þá að sex frambjóðendur sækist eftir formennsku. „Sex frambjóðendur sækjast eftir formennsku og áherslur þeirra eru nokkuð ólíkar, sumir vilja halda áfram á svipaðri braut á meðan aðrir, ég þar á meðal, sækjast eftir umboði til að gera róttækar breytingar á áherslum og baráttuaðferðum,“ segir Guðmundur. „En fjöldi frambjóðenda skapar hættu á að atkvæði dreifist mikið og ný forysta fái ekki skýrt umboð. Það kann jafnvel að fara svo að „róttæklingarnir“ í hópi frambjóðenda dreifi atkvæðunum svo á milli sín að „íhaldssamari“ frambjóðandi nái kjöri með minnihluta atkvæða.“ Guðmundur hvetur fólk til að skrá sig í samtökin og taka þátt í kosningnum. Ennfremur hvetur hann kjósendur til að velja til forystu fólk sem tilbúið er að rugga bátnum og beita samtökunum af krafti fyrir neytendur.Fréttin hefur verið uppfærðAð vera eða vera ekki í framboði, það er spurningin. Reyndar ekki lengur - ég er hættur #neytendasamtökinhttps://t.co/AzNnF8NAye — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) October 1, 2018
Tengdar fréttir Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21 Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Sjá meira
Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21
Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17. ágúst 2018 07:00