Guðmundur Hörður dregur framboð sitt til baka Andri Eysteinsson skrifar 1. október 2018 21:11 Guðmundur greindi frá á bloggsíðu sinni í kvöld. Aðsend Guðmundur Hörður Guðmundsson fyrrverandi formaður Landverndar hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi.Guðmundur hafði í ágústbyrjun tilkynnt um framboð sitt. Í kvöld birti Guðmundur bloggfærslu þar sem hann greindi frá ákvörðun sinni um að draga framboðið til baka. Guðmundur segir ástæðu þess að hann dregur framboð sitt til baka vera þá að sex frambjóðendur sækist eftir formennsku. „Sex frambjóðendur sækjast eftir formennsku og áherslur þeirra eru nokkuð ólíkar, sumir vilja halda áfram á svipaðri braut á meðan aðrir, ég þar á meðal, sækjast eftir umboði til að gera róttækar breytingar á áherslum og baráttuaðferðum,“ segir Guðmundur. „En fjöldi frambjóðenda skapar hættu á að atkvæði dreifist mikið og ný forysta fái ekki skýrt umboð. Það kann jafnvel að fara svo að „róttæklingarnir“ í hópi frambjóðenda dreifi atkvæðunum svo á milli sín að „íhaldssamari“ frambjóðandi nái kjöri með minnihluta atkvæða.“ Guðmundur hvetur fólk til að skrá sig í samtökin og taka þátt í kosningnum. Ennfremur hvetur hann kjósendur til að velja til forystu fólk sem tilbúið er að rugga bátnum og beita samtökunum af krafti fyrir neytendur.Fréttin hefur verið uppfærðAð vera eða vera ekki í framboði, það er spurningin. Reyndar ekki lengur - ég er hættur #neytendasamtökinhttps://t.co/AzNnF8NAye — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) October 1, 2018 Tengdar fréttir Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21 Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Guðmundur Hörður Guðmundsson fyrrverandi formaður Landverndar hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi.Guðmundur hafði í ágústbyrjun tilkynnt um framboð sitt. Í kvöld birti Guðmundur bloggfærslu þar sem hann greindi frá ákvörðun sinni um að draga framboðið til baka. Guðmundur segir ástæðu þess að hann dregur framboð sitt til baka vera þá að sex frambjóðendur sækist eftir formennsku. „Sex frambjóðendur sækjast eftir formennsku og áherslur þeirra eru nokkuð ólíkar, sumir vilja halda áfram á svipaðri braut á meðan aðrir, ég þar á meðal, sækjast eftir umboði til að gera róttækar breytingar á áherslum og baráttuaðferðum,“ segir Guðmundur. „En fjöldi frambjóðenda skapar hættu á að atkvæði dreifist mikið og ný forysta fái ekki skýrt umboð. Það kann jafnvel að fara svo að „róttæklingarnir“ í hópi frambjóðenda dreifi atkvæðunum svo á milli sín að „íhaldssamari“ frambjóðandi nái kjöri með minnihluta atkvæða.“ Guðmundur hvetur fólk til að skrá sig í samtökin og taka þátt í kosningnum. Ennfremur hvetur hann kjósendur til að velja til forystu fólk sem tilbúið er að rugga bátnum og beita samtökunum af krafti fyrir neytendur.Fréttin hefur verið uppfærðAð vera eða vera ekki í framboði, það er spurningin. Reyndar ekki lengur - ég er hættur #neytendasamtökinhttps://t.co/AzNnF8NAye — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) October 1, 2018
Tengdar fréttir Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21 Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Guðmundur Hörður vill verða formaður Neytendasamtakanna Fyrrverandi formaður Landverndar vill stýra Neytendasamtökunum og boðar breytingar. 9. ágúst 2018 10:21
Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17. ágúst 2018 07:00