Á Vettel möguleika á titlinum? Bragi Þórðarson skrifar 20. september 2018 19:30 Hamilton og Vettel hafa barist hart allt árið Vísir/Getty Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu. Margir vilja meina að Þjóðverjinn eigi enga möguleika á titli með bilið svona mikið. Þó þarf Vettel ekki annað en að vinna allar þær keppnir sem eftir eru til að standa uppi sem heimsmeistari, jafnvel þó að Hamilton yrði alltaf annar á eftir honum. Ferrari bíllinn hefur verið hraðari en Mercedes í síðustu keppnum. En Vettel og Ferrari hafa verið að kasta frá sér sigrum og þar með fjölmörgum stigum. Til dæmis gerði Vettel mistök í heimakeppni sinni er hann fór útaf úr fyrsta sætinu. Þar glötuðust 25 stig auk þess að Hamilton græddi önnur sjö við að komast frítt upp í fyrsta sætið. Vettel vildi kenna liði sínu um taktísk mistök í tímatökum í Singapúr, braut sem að Mercedes liðið hefur ávalt átt erfitt uppdráttar á. Fyrir vikið byrjaði Vettel þriðji á ráspól og tapaði öðrum tíu stigum á keppinaut sinn í kappakstrinum. Næsti kappakstur fer fram á einni skemmtilegustu braut tímabilsins, Suzuka í Japan. Þar verður Vettel að vinna Hamilton ef Þjóðverjinn ætlar sér sinn fimmta titil. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu. Margir vilja meina að Þjóðverjinn eigi enga möguleika á titli með bilið svona mikið. Þó þarf Vettel ekki annað en að vinna allar þær keppnir sem eftir eru til að standa uppi sem heimsmeistari, jafnvel þó að Hamilton yrði alltaf annar á eftir honum. Ferrari bíllinn hefur verið hraðari en Mercedes í síðustu keppnum. En Vettel og Ferrari hafa verið að kasta frá sér sigrum og þar með fjölmörgum stigum. Til dæmis gerði Vettel mistök í heimakeppni sinni er hann fór útaf úr fyrsta sætinu. Þar glötuðust 25 stig auk þess að Hamilton græddi önnur sjö við að komast frítt upp í fyrsta sætið. Vettel vildi kenna liði sínu um taktísk mistök í tímatökum í Singapúr, braut sem að Mercedes liðið hefur ávalt átt erfitt uppdráttar á. Fyrir vikið byrjaði Vettel þriðji á ráspól og tapaði öðrum tíu stigum á keppinaut sinn í kappakstrinum. Næsti kappakstur fer fram á einni skemmtilegustu braut tímabilsins, Suzuka í Japan. Þar verður Vettel að vinna Hamilton ef Þjóðverjinn ætlar sér sinn fimmta titil.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira