Örn á lokaholunni tryggði Tiger toppsætið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. september 2018 22:30 Woods fagnar erninum vísir/getty Tiger Woods og Rickie Fowler leiða keppni á Tour Championship, úrslitamótinu á PGA mótaröðinni í golfi, eftir fyrsta keppnisdag. Woods var á þremur höggum undir pari fyrir loka holuna eftir einn skolla og fjóra fugla. Hann gerði sér hins vegar lítið fyrir og fékk örn á 18. holunni og tryggði sig í forystuna á fimm höggum undir pari, sama skori og Rickie Fowler lauk leik á. Gary Woodland og Englendingurinn Justin Rose eru í þriðja sæti á fjórum höggum undir pari. EAGLE!!!@TigerWoods buries it at the last to tie the lead. #LiveUnderParpic.twitter.com/BJa9pIcXif — PGA TOUR (@PGATOUR) September 20, 2018 Norður-Írinn Rory McIlroy er á þremur höggum undir pari eins og Justin Thomas og Tony Finau. Rose er efstur á FedEx stigalistanum eftir þennan fyrsta hring. Woods fer upp í annað sæti listans miðað við stöðuna eftir lokahringinn og Rickie Fowler fer í það þriðja. Efsti maður stigalistans í lok þessa móts vinnur FedEx úrslitakeppnina. Bryson DeChambeau var efstur á listanum fyrir þetta lokamót en hann náði sér ekki á strik í dag. Hann endaði á einu höggi yfir pari og fellur niður í fjórða sæti listans. Bein útsending frá öðrum hring mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 á morgun. Golf Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods og Rickie Fowler leiða keppni á Tour Championship, úrslitamótinu á PGA mótaröðinni í golfi, eftir fyrsta keppnisdag. Woods var á þremur höggum undir pari fyrir loka holuna eftir einn skolla og fjóra fugla. Hann gerði sér hins vegar lítið fyrir og fékk örn á 18. holunni og tryggði sig í forystuna á fimm höggum undir pari, sama skori og Rickie Fowler lauk leik á. Gary Woodland og Englendingurinn Justin Rose eru í þriðja sæti á fjórum höggum undir pari. EAGLE!!!@TigerWoods buries it at the last to tie the lead. #LiveUnderParpic.twitter.com/BJa9pIcXif — PGA TOUR (@PGATOUR) September 20, 2018 Norður-Írinn Rory McIlroy er á þremur höggum undir pari eins og Justin Thomas og Tony Finau. Rose er efstur á FedEx stigalistanum eftir þennan fyrsta hring. Woods fer upp í annað sæti listans miðað við stöðuna eftir lokahringinn og Rickie Fowler fer í það þriðja. Efsti maður stigalistans í lok þessa móts vinnur FedEx úrslitakeppnina. Bryson DeChambeau var efstur á listanum fyrir þetta lokamót en hann náði sér ekki á strik í dag. Hann endaði á einu höggi yfir pari og fellur niður í fjórða sæti listans. Bein útsending frá öðrum hring mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 á morgun.
Golf Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira