Golf

Tiger spilar með Patrick Reed á morgun

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Tiger á æfingu í morgun.
Tiger á æfingu í morgun. vísir/getty

Ryder-bikarinn í golfi hefst á morgun með fjórbolta. Búið er að gefa út hverjir spila saman og hverjir mætast.

Það var eðlilega mikið spáð í því hver myndi spila með Tiger Woods en það verður Patrick Reed eins og margir bjuggust við. Þeir muni spila við Francesco Molinari og Tommy Fleetwood.Kempur á borð við Phil Mickelson og Sergio Garcia spila ekki í fyrramálið en munu örugglega hvetja félaga sína duglega áfram.

Mótið verður sýnt á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 06.00 í fyrramálið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.