Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 13:30 Gunnar Berg og Logi létu ÍR-inga heyra það. Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. Er tvær mínútur voru eftir af leiknum kastaði liðið boltanum frá sér og nenntu svo ekki að hlaupa til baka. Lokasókn liðsins í leiknum var síðan svo léleg að liðið náði ekki skoti á markið. „Þetta er djók. Af hverju hlaupið þið ekki til baka? Í alvöru talað. Ef þú missir boltann þá hleypur þú til baka,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson en strákarnir áttu ekki orð yfir uppgjöf ÍR-inga. Afturelding klúðraði nefnilega hraðaupphlaupinu en vinstri hornamaður Aftureldingar náði frákastinu. „Ef ég hefði verið Bjarni þá hefði ég labbað út úr húsinu. Ég hefði bara sagt starfi mínu lausu. Ég hefði gert það og sturlast á þessu hjá liðinu. Ég hef ekki séð annað eins rugl,“ sagði Logi Geirsson. Sjá má hneykslun Seinni bylgjunnar á uppgjöf ÍR-inga hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30 Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. 18. september 2018 12:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. Er tvær mínútur voru eftir af leiknum kastaði liðið boltanum frá sér og nenntu svo ekki að hlaupa til baka. Lokasókn liðsins í leiknum var síðan svo léleg að liðið náði ekki skoti á markið. „Þetta er djók. Af hverju hlaupið þið ekki til baka? Í alvöru talað. Ef þú missir boltann þá hleypur þú til baka,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson en strákarnir áttu ekki orð yfir uppgjöf ÍR-inga. Afturelding klúðraði nefnilega hraðaupphlaupinu en vinstri hornamaður Aftureldingar náði frákastinu. „Ef ég hefði verið Bjarni þá hefði ég labbað út úr húsinu. Ég hefði bara sagt starfi mínu lausu. Ég hefði gert það og sturlast á þessu hjá liðinu. Ég hef ekki séð annað eins rugl,“ sagði Logi Geirsson. Sjá má hneykslun Seinni bylgjunnar á uppgjöf ÍR-inga hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30 Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. 18. september 2018 12:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30
Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30
Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. 18. september 2018 12:00