Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 13:30 Gunnar Berg og Logi létu ÍR-inga heyra það. Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. Er tvær mínútur voru eftir af leiknum kastaði liðið boltanum frá sér og nenntu svo ekki að hlaupa til baka. Lokasókn liðsins í leiknum var síðan svo léleg að liðið náði ekki skoti á markið. „Þetta er djók. Af hverju hlaupið þið ekki til baka? Í alvöru talað. Ef þú missir boltann þá hleypur þú til baka,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson en strákarnir áttu ekki orð yfir uppgjöf ÍR-inga. Afturelding klúðraði nefnilega hraðaupphlaupinu en vinstri hornamaður Aftureldingar náði frákastinu. „Ef ég hefði verið Bjarni þá hefði ég labbað út úr húsinu. Ég hefði bara sagt starfi mínu lausu. Ég hefði gert það og sturlast á þessu hjá liðinu. Ég hef ekki séð annað eins rugl,“ sagði Logi Geirsson. Sjá má hneykslun Seinni bylgjunnar á uppgjöf ÍR-inga hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30 Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. 18. september 2018 12:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. Er tvær mínútur voru eftir af leiknum kastaði liðið boltanum frá sér og nenntu svo ekki að hlaupa til baka. Lokasókn liðsins í leiknum var síðan svo léleg að liðið náði ekki skoti á markið. „Þetta er djók. Af hverju hlaupið þið ekki til baka? Í alvöru talað. Ef þú missir boltann þá hleypur þú til baka,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson en strákarnir áttu ekki orð yfir uppgjöf ÍR-inga. Afturelding klúðraði nefnilega hraðaupphlaupinu en vinstri hornamaður Aftureldingar náði frákastinu. „Ef ég hefði verið Bjarni þá hefði ég labbað út úr húsinu. Ég hefði bara sagt starfi mínu lausu. Ég hefði gert það og sturlast á þessu hjá liðinu. Ég hef ekki séð annað eins rugl,“ sagði Logi Geirsson. Sjá má hneykslun Seinni bylgjunnar á uppgjöf ÍR-inga hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30 Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. 18. september 2018 12:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30
Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30
Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. 18. september 2018 12:00