Evrópskur fjárfestingasjóður og danskur lífeyrissjóður kaupa stóran hlut í Advania Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2018 08:26 Stjórn Advania AB frá vinstri; Vesa Suurmunne, Katrín Olga Jóhannesdóttir, Birgitta Stymne Göransson, Thomas Ivarson og Bengt Engström. advania Fjárfestingasjóðurinn VIA equity, sem er leiðandi fjárfestingasjóður í Norður-Evrópu, og PFA, stærsti lífeyrissjóður Danmerkur, hafa keypt 30 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu Advania AB. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Með kaupunum bætast sjóðirnir í eigendahóp Advania en fyrirtækið varð til árið 2012 við samruna stærstu upplýsingatæknifyrirtækja á Norðurlöndunum. Tveimur árum síðar keyptu Nordic Mezzanine, sænskir fjárfestar og nokkrir lykilstjórnendur Advania meirihluta í félaginu og „einsettu sér að auka vöxt og arðsemi þess. Advania hefur vaxið umtalsvert síðan og hefur reksturinn gengið afar vel,“ að því er segir í tilkynningu. „Starfsfólkið er verðmætasta auðlind Advania og það sem gerir okkur samkeppnishæf. Við höfum verið svo lánsöm að laða að okkur margt hæfileikaríkasta fólkið í geiranum sem sameinast í að skapa verðmæti fyrir viðskiptavini okkar. Sú stefna og dugnaður er forsenda fyrir velgengni okkar. Við hlökkum til að vinna með nýjum hluthöfum sem deila þessari sýn og koma með sérfræðiþekkingu sem mun efla okkur á komandi árum. Það eru spennandi tímar framundan,” er haft eftir Gesti G. Gestssyni, forstjóra Advania, í tilkynningu fyrirtækisins vegna kaupanna. Tengdar fréttir Kristján nýr forstöðumaður hjá Advania Kristján H. Hákonarsson hefur tekið við sem forstöðumaður öryggis- og persónuverndarmála hjá Advania. 12. mars 2018 10:00 Blockchain-sérfræðingurinn Natan til Advania Blockchain eða gagnakeðja er tæknin sem viðskipti með rafmyntir byggir á. 16. maí 2018 10:49 Blockchain-tæknin nýtt í viðskiptum með íslensk matvæli Matís og Advania hafa gert með sér samkomulag um að nýta blockchain-tæknina til að skapa vettvang fyrir viðskipti með íslenskar landbúnaðarafurðir. 31. maí 2018 15:53 Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Fjárfestingasjóðurinn VIA equity, sem er leiðandi fjárfestingasjóður í Norður-Evrópu, og PFA, stærsti lífeyrissjóður Danmerkur, hafa keypt 30 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu Advania AB. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Með kaupunum bætast sjóðirnir í eigendahóp Advania en fyrirtækið varð til árið 2012 við samruna stærstu upplýsingatæknifyrirtækja á Norðurlöndunum. Tveimur árum síðar keyptu Nordic Mezzanine, sænskir fjárfestar og nokkrir lykilstjórnendur Advania meirihluta í félaginu og „einsettu sér að auka vöxt og arðsemi þess. Advania hefur vaxið umtalsvert síðan og hefur reksturinn gengið afar vel,“ að því er segir í tilkynningu. „Starfsfólkið er verðmætasta auðlind Advania og það sem gerir okkur samkeppnishæf. Við höfum verið svo lánsöm að laða að okkur margt hæfileikaríkasta fólkið í geiranum sem sameinast í að skapa verðmæti fyrir viðskiptavini okkar. Sú stefna og dugnaður er forsenda fyrir velgengni okkar. Við hlökkum til að vinna með nýjum hluthöfum sem deila þessari sýn og koma með sérfræðiþekkingu sem mun efla okkur á komandi árum. Það eru spennandi tímar framundan,” er haft eftir Gesti G. Gestssyni, forstjóra Advania, í tilkynningu fyrirtækisins vegna kaupanna.
Tengdar fréttir Kristján nýr forstöðumaður hjá Advania Kristján H. Hákonarsson hefur tekið við sem forstöðumaður öryggis- og persónuverndarmála hjá Advania. 12. mars 2018 10:00 Blockchain-sérfræðingurinn Natan til Advania Blockchain eða gagnakeðja er tæknin sem viðskipti með rafmyntir byggir á. 16. maí 2018 10:49 Blockchain-tæknin nýtt í viðskiptum með íslensk matvæli Matís og Advania hafa gert með sér samkomulag um að nýta blockchain-tæknina til að skapa vettvang fyrir viðskipti með íslenskar landbúnaðarafurðir. 31. maí 2018 15:53 Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Kristján nýr forstöðumaður hjá Advania Kristján H. Hákonarsson hefur tekið við sem forstöðumaður öryggis- og persónuverndarmála hjá Advania. 12. mars 2018 10:00
Blockchain-sérfræðingurinn Natan til Advania Blockchain eða gagnakeðja er tæknin sem viðskipti með rafmyntir byggir á. 16. maí 2018 10:49
Blockchain-tæknin nýtt í viðskiptum með íslensk matvæli Matís og Advania hafa gert með sér samkomulag um að nýta blockchain-tæknina til að skapa vettvang fyrir viðskipti með íslenskar landbúnaðarafurðir. 31. maí 2018 15:53