Ólafía Þórunn endaði í 11. sæti í Frakklandi Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 9. september 2018 15:17 Ólafía missti dampinn örlítið í lokin en það skilaði henni engu að síður 11. sætinu Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk leik í dag á Lacoste Ladies Open de France mótinu en mótið er hluti af LET Evrópumótaröðinni en hún endaði í 11. sæti. Ólafía lék á einu höggi undir pari í dag og samtals lék hún á sjö höggum undir pari. Hún var fimm höggum á eftir Caroline Hedwall sem sigraði mótið eftir stórkostlegan lokahring, en sú sænska lék á 9 höggum undir pari í dag. Ólafía spilaði flott golf framan af í dag og eftir fyrri níu holurnar var hún á tveimur höggum undir pari. Hún fékk fugla á 2. og 9. holu vallarins. Á 11. holu nældi Ólafía sér í annan fugl en fyrsti skolli dagsins kom svo á næstu holu. Hún bætti hins vegar fyrir það og fékk fugl á 14. holu. Þegar fjórar holur voru eftir var Ólafía í toppbaráttu en þá var hún í fjórða sæti. En þá komu tveir skollar í röð, á 15. og 16. holu og féll hún niður í 11. sæti. Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk leik í dag á Lacoste Ladies Open de France mótinu en mótið er hluti af LET Evrópumótaröðinni en hún endaði í 11. sæti. Ólafía lék á einu höggi undir pari í dag og samtals lék hún á sjö höggum undir pari. Hún var fimm höggum á eftir Caroline Hedwall sem sigraði mótið eftir stórkostlegan lokahring, en sú sænska lék á 9 höggum undir pari í dag. Ólafía spilaði flott golf framan af í dag og eftir fyrri níu holurnar var hún á tveimur höggum undir pari. Hún fékk fugla á 2. og 9. holu vallarins. Á 11. holu nældi Ólafía sér í annan fugl en fyrsti skolli dagsins kom svo á næstu holu. Hún bætti hins vegar fyrir það og fékk fugl á 14. holu. Þegar fjórar holur voru eftir var Ólafía í toppbaráttu en þá var hún í fjórða sæti. En þá komu tveir skollar í röð, á 15. og 16. holu og féll hún niður í 11. sæti.
Golf Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira