Viðskipti innlent

Ingvar tekur yfir verðbréfamiðlunardeild Íslandsbanka

Birgir Olgeirsson skrifar
Ingvar er hagfræðimenntaður og með próf í verðbréfamiðlun.
Ingvar er hagfræðimenntaður og með próf í verðbréfamiðlun. Vísir

Ingvar Arnarson hefur verið ráðinn forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka. Frá þessu var greint á vef Viðskiptablaðsins en Ingvar hefur starfað við skuldabréfamiðlun hjá bankanum frá árinu 2009.

Hann starfaði áður hjá Framvörðum ráðgjöf og stýrði þar áður gjaldeyrisafleiðubók Landsbankans. Er Ingvar með MS og BS gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og með próf í verðbréfamiðlun.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
FESTI
2,4
9
460.500
MAREL
2,11
21
654.042
EIK
1,75
5
182.750
HAGA
1,17
10
543.240
SKEL
0,99
2
24.540

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,57
1
5.402
KVIKA
-0,66
2
38.617
SJOVA
-0,27
1
27.525
ICEAIR
-0,22
5
3.403
ARION
-0,13
12
146.263
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.