Viðskipti innlent

Framkvæmdastjóri hjá HB Granda hættir

Birgir Olgeirsson skrifar
Forstjórinn tekur við á meðan endurskoðun stendur.
Forstjórinn tekur við á meðan endurskoðun stendur. Fréttablaðið/Eyþór

Brynjólfur Eyjólfsson hefur látið af starfi framkvæmdastjóra markaðssviðs útgerðarfélagsins HB Granda. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að þetta sé liður í breytingum á markaðs- og sölustarfi félagsins en Brynjólfi er þakkað fyrir vel unnin störf við uppbyggingu á markaðsstarfi á undanförnum árum. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB granda, mun taka við stjórn sviðsins á meðan endurskoðun á markaðs- og sölustarfi félagsins stendur yfir. 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
FESTI
2,4
9
460.500
MAREL
2,11
21
654.042
EIK
1,75
5
182.750
HAGA
1,17
10
543.240
SKEL
0,99
2
24.540

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,57
1
5.402
KVIKA
-0,66
2
38.617
SJOVA
-0,27
1
27.525
ICEAIR
-0,22
5
3.403
ARION
-0,13
12
146.263
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.