Copley í stjórn Steinhoff Ritstjórn Markaðarins skrifar 22. ágúst 2018 06:39 Paul Copley í Kastljósinu. RÚV Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. Copley, sem tók við starfi forstjóra Kaupþings í apríl 2016, er sérfræðingur í endurskipulagningu fyrirtækja og var meðal annars einn af lykilmönnum í skiptum á slitabúi Lehman Brothers í Bretlandi, en gjaldþrot bankans er stærsta gjaldþrot fjármálasögunnar. Hans bíður það vandasama verk að endurheimta tiltrú fjárfesta á suðurafríska félaginu en félagið hefur fallið um 95 prósent í virði eftir að efasemdir vöknuðu um bókhald þess. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1.vísir/valliLíklegt að Eggert hreppi hnossiðAfar líklegt er talið að Eggert Þór Kristófersson, sem hefur gegnt starfi forstjóra N1 frá byrjun árs 2015, verði ráðinn forstjóri sameinaðs félags N1 og Festar. N1 tekur við rekstri smásölukeðjunnar, sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og ELKO, í byrjun næsta mánaðar og verður í kjölfarið boðað til hluthafafundar þar sem kjörin verður stjórn sameinaðs félags. Eitt fyrsta verk Eggerts Þórs verður að selja þrjár bensínstöðvar Dælunnar, eins og Samkeppniseftirlitið gerði kröfu um, en að sögn kunnugra er þó nokkur áhugi á að kaupa stöðvarnar sem hafa skilað góðri afkomu. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsinsBláa lónið brátt það verðmætastaLíkur eru á því að Bláa lónið verði brátt verð- mætasta ferða- þjónustufyrirtæki landsins. Fyrir ári var markaðsvirði félagsins um 38 milljarðar króna en til samanburðar var virði Icelandair Group á sama tíma næstum tvöfalt hærra. Virði flugfélagsins er hins vegar nú komið í 44 milljarða á meðan telja má líklegt að virði Bláa lónsins sé meira en 40 milljarðar en afkoma félagsins, sem Grímur Sæmundsen stýrir, hefur haldið áfram að batna undanfarið. Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. Copley, sem tók við starfi forstjóra Kaupþings í apríl 2016, er sérfræðingur í endurskipulagningu fyrirtækja og var meðal annars einn af lykilmönnum í skiptum á slitabúi Lehman Brothers í Bretlandi, en gjaldþrot bankans er stærsta gjaldþrot fjármálasögunnar. Hans bíður það vandasama verk að endurheimta tiltrú fjárfesta á suðurafríska félaginu en félagið hefur fallið um 95 prósent í virði eftir að efasemdir vöknuðu um bókhald þess. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1.vísir/valliLíklegt að Eggert hreppi hnossiðAfar líklegt er talið að Eggert Þór Kristófersson, sem hefur gegnt starfi forstjóra N1 frá byrjun árs 2015, verði ráðinn forstjóri sameinaðs félags N1 og Festar. N1 tekur við rekstri smásölukeðjunnar, sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og ELKO, í byrjun næsta mánaðar og verður í kjölfarið boðað til hluthafafundar þar sem kjörin verður stjórn sameinaðs félags. Eitt fyrsta verk Eggerts Þórs verður að selja þrjár bensínstöðvar Dælunnar, eins og Samkeppniseftirlitið gerði kröfu um, en að sögn kunnugra er þó nokkur áhugi á að kaupa stöðvarnar sem hafa skilað góðri afkomu. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsinsBláa lónið brátt það verðmætastaLíkur eru á því að Bláa lónið verði brátt verð- mætasta ferða- þjónustufyrirtæki landsins. Fyrir ári var markaðsvirði félagsins um 38 milljarðar króna en til samanburðar var virði Icelandair Group á sama tíma næstum tvöfalt hærra. Virði flugfélagsins er hins vegar nú komið í 44 milljarða á meðan telja má líklegt að virði Bláa lónsins sé meira en 40 milljarðar en afkoma félagsins, sem Grímur Sæmundsen stýrir, hefur haldið áfram að batna undanfarið.
Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira