Birgir Leifur fullur sjáfstrausts: „Getum bætt við öðru gulli á morgun“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. ágúst 2018 19:45 Fjórmenningarnir með verðlaunin í dag Vísir/Getty Ísland varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golf í dag. Nýkrýndir Evrópumeistarar Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson geta bætt öðru gulli við á morgun. Þeir leika til undanúrslita í liðakeppni í fjórbolta í fyrramálið en í dag var leikið í fjórmenningi í blandaðri liðakeppni í höggleik. „Við eigum góða möguleika á því að bæta við öðru gulli á morgun. Afhverju ekki? Við erum fullir sjálfstrausts,“ er haft eftir Birgi í fréttatilkynningu um úrslit dagsins. Axel og Birgir Leifur spiluðu með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Valdísi Þóru Jónsdóttur í dag og léku þau öll á alls oddi. „Golf er alltaf að stækka á Íslandi. Þetta er kannski ekki stærsta atvinnumannaíþróttin okkar en golf er sú íþrótt sem flestir stunda,“ sagði Axel Bóasson. Undanúrslitaleikur Axels og Birgis hefst klukkan 7 að íslenskum tíma í fyrramálið. Úrslitaleikurinn og leikurinn um bronsið fara fram eftir hádegi á morgun. Golf Tengdar fréttir Íslenska liðið Evrópumeistari í golfi Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag. 11. ágúst 2018 16:58 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ísland varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golf í dag. Nýkrýndir Evrópumeistarar Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson geta bætt öðru gulli við á morgun. Þeir leika til undanúrslita í liðakeppni í fjórbolta í fyrramálið en í dag var leikið í fjórmenningi í blandaðri liðakeppni í höggleik. „Við eigum góða möguleika á því að bæta við öðru gulli á morgun. Afhverju ekki? Við erum fullir sjálfstrausts,“ er haft eftir Birgi í fréttatilkynningu um úrslit dagsins. Axel og Birgir Leifur spiluðu með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Valdísi Þóru Jónsdóttur í dag og léku þau öll á alls oddi. „Golf er alltaf að stækka á Íslandi. Þetta er kannski ekki stærsta atvinnumannaíþróttin okkar en golf er sú íþrótt sem flestir stunda,“ sagði Axel Bóasson. Undanúrslitaleikur Axels og Birgis hefst klukkan 7 að íslenskum tíma í fyrramálið. Úrslitaleikurinn og leikurinn um bronsið fara fram eftir hádegi á morgun.
Golf Tengdar fréttir Íslenska liðið Evrópumeistari í golfi Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag. 11. ágúst 2018 16:58 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska liðið Evrópumeistari í golfi Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag. 11. ágúst 2018 16:58