Golf

Valdís komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Valdís komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska
Valdís komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska vísir/getty
Skorkort Valdísar Skjáskot/LPGA

Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurð á öðrum hring Opna breska meistaramótsins sem fram fer í Englandi um helgina.

Valdís Þóra fór annan hringinn á fimm höggum yfir pari og endar því samtals á sex höggum yfir pari þar sem hún var einu höggi yfir pari eftir fyrsta hringinn. Valdís var því fimm höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Hún var að keppa í fyrsta sinn á mótinu sem er eitt af risamótunum fimm.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.