Arion gjaldfærði 250 milljónir vegna kaupauka Kristinn Ingi Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 06:00 Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Arion banki skuldbatt sig á fyrri helmingi ársins til þess að greiða 247 milljónir króna í kaupaukagreiðslur til starfsmanna samstæðunnar. Samstæðan gjaldfærði þar af 212 milljónir króna vegna greiðslna til starfsmanna bankans, að því er fram kemur í nýbirtum árshlutareikningi bankans. Kaupaukagreiðslurnar sem Arion banki gjaldfærði á síðari helmingi síðasta árs námu alls 252 milljónum króna, að launatengdum gjöldum meðtöldum, og lækkuðu þær því lítillega eða um 5 milljónir króna á milli árshelminga. Greiðslu 40 prósenta kaupaukans er frestað um þrjú ár í samræmi við reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja. Skuldbinding samstæðunnar, það er bankans og dótturfélaga hans, vegna kaupaukakerfisins nam 792 milljónum króna í lok júnímánaðar samanborið við 942 milljónir króna í lok síðasta árs. Fjöldi stöðugilda hjá samstæðunni var 1.309 í lok júní sem er fjölgun um 86 stöðugildi frá sama tíma fyrir ári og um 25 frá lokum síðasta árs. Laun og launatengd gjöld voru 9.647 milljónir á fyrri árshelmingi og hækkuðu um 10 prósent á milli ára. Í kjölfar skráningar Arion banka á hlutabréfamarkað í júní fékk hver starfsmaður bankans hlutabréf í honum sem samsvara útborgun einna mánaðarlauna, þó að hámarki einni milljón króna. Markaðsvirði bréfanna var 295 milljónir króna þegar bréfunum var úthlutað í júní. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Að koma kísilverinu í Helguvík í viðunandi horf mun kosta þrjá milljarða til viðbótar Fjárfesta þarf í kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík, sem í dag er í eigu Arion banka, fyrir að minnsta kosti 2,5 - 3 milljarða króna til viðbótar þannig að verksmiðjan komist í viðunandi horf. Arion banki hefur þegar afskrifað rúmlega sjö milljarða króna vegna verksmiðjunnar og freistar þess nú að selja hana. 7. ágúst 2018 12:00 Greiða 10 milljarða króna í arð til hluthafa Arion banki hagnaðist um 5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. 3. ágúst 2018 12:58 Hagnaður Arion dróst saman um 56 prósent Hagnaður Arion banka nam 3,1 milljarði króna á öðrum fjórðungi ársins og dróst saman um 56 prósent frá fyrra ári þegar hann nam 7,1 milljarði króna. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Arion banki skuldbatt sig á fyrri helmingi ársins til þess að greiða 247 milljónir króna í kaupaukagreiðslur til starfsmanna samstæðunnar. Samstæðan gjaldfærði þar af 212 milljónir króna vegna greiðslna til starfsmanna bankans, að því er fram kemur í nýbirtum árshlutareikningi bankans. Kaupaukagreiðslurnar sem Arion banki gjaldfærði á síðari helmingi síðasta árs námu alls 252 milljónum króna, að launatengdum gjöldum meðtöldum, og lækkuðu þær því lítillega eða um 5 milljónir króna á milli árshelminga. Greiðslu 40 prósenta kaupaukans er frestað um þrjú ár í samræmi við reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja. Skuldbinding samstæðunnar, það er bankans og dótturfélaga hans, vegna kaupaukakerfisins nam 792 milljónum króna í lok júnímánaðar samanborið við 942 milljónir króna í lok síðasta árs. Fjöldi stöðugilda hjá samstæðunni var 1.309 í lok júní sem er fjölgun um 86 stöðugildi frá sama tíma fyrir ári og um 25 frá lokum síðasta árs. Laun og launatengd gjöld voru 9.647 milljónir á fyrri árshelmingi og hækkuðu um 10 prósent á milli ára. Í kjölfar skráningar Arion banka á hlutabréfamarkað í júní fékk hver starfsmaður bankans hlutabréf í honum sem samsvara útborgun einna mánaðarlauna, þó að hámarki einni milljón króna. Markaðsvirði bréfanna var 295 milljónir króna þegar bréfunum var úthlutað í júní.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Að koma kísilverinu í Helguvík í viðunandi horf mun kosta þrjá milljarða til viðbótar Fjárfesta þarf í kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík, sem í dag er í eigu Arion banka, fyrir að minnsta kosti 2,5 - 3 milljarða króna til viðbótar þannig að verksmiðjan komist í viðunandi horf. Arion banki hefur þegar afskrifað rúmlega sjö milljarða króna vegna verksmiðjunnar og freistar þess nú að selja hana. 7. ágúst 2018 12:00 Greiða 10 milljarða króna í arð til hluthafa Arion banki hagnaðist um 5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. 3. ágúst 2018 12:58 Hagnaður Arion dróst saman um 56 prósent Hagnaður Arion banka nam 3,1 milljarði króna á öðrum fjórðungi ársins og dróst saman um 56 prósent frá fyrra ári þegar hann nam 7,1 milljarði króna. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Að koma kísilverinu í Helguvík í viðunandi horf mun kosta þrjá milljarða til viðbótar Fjárfesta þarf í kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík, sem í dag er í eigu Arion banka, fyrir að minnsta kosti 2,5 - 3 milljarða króna til viðbótar þannig að verksmiðjan komist í viðunandi horf. Arion banki hefur þegar afskrifað rúmlega sjö milljarða króna vegna verksmiðjunnar og freistar þess nú að selja hana. 7. ágúst 2018 12:00
Greiða 10 milljarða króna í arð til hluthafa Arion banki hagnaðist um 5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. 3. ágúst 2018 12:58
Hagnaður Arion dróst saman um 56 prósent Hagnaður Arion banka nam 3,1 milljarði króna á öðrum fjórðungi ársins og dróst saman um 56 prósent frá fyrra ári þegar hann nam 7,1 milljarði króna. 3. ágúst 2018 05:30