Arion gjaldfærði 250 milljónir vegna kaupauka Kristinn Ingi Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 06:00 Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Arion banki skuldbatt sig á fyrri helmingi ársins til þess að greiða 247 milljónir króna í kaupaukagreiðslur til starfsmanna samstæðunnar. Samstæðan gjaldfærði þar af 212 milljónir króna vegna greiðslna til starfsmanna bankans, að því er fram kemur í nýbirtum árshlutareikningi bankans. Kaupaukagreiðslurnar sem Arion banki gjaldfærði á síðari helmingi síðasta árs námu alls 252 milljónum króna, að launatengdum gjöldum meðtöldum, og lækkuðu þær því lítillega eða um 5 milljónir króna á milli árshelminga. Greiðslu 40 prósenta kaupaukans er frestað um þrjú ár í samræmi við reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja. Skuldbinding samstæðunnar, það er bankans og dótturfélaga hans, vegna kaupaukakerfisins nam 792 milljónum króna í lok júnímánaðar samanborið við 942 milljónir króna í lok síðasta árs. Fjöldi stöðugilda hjá samstæðunni var 1.309 í lok júní sem er fjölgun um 86 stöðugildi frá sama tíma fyrir ári og um 25 frá lokum síðasta árs. Laun og launatengd gjöld voru 9.647 milljónir á fyrri árshelmingi og hækkuðu um 10 prósent á milli ára. Í kjölfar skráningar Arion banka á hlutabréfamarkað í júní fékk hver starfsmaður bankans hlutabréf í honum sem samsvara útborgun einna mánaðarlauna, þó að hámarki einni milljón króna. Markaðsvirði bréfanna var 295 milljónir króna þegar bréfunum var úthlutað í júní. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Að koma kísilverinu í Helguvík í viðunandi horf mun kosta þrjá milljarða til viðbótar Fjárfesta þarf í kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík, sem í dag er í eigu Arion banka, fyrir að minnsta kosti 2,5 - 3 milljarða króna til viðbótar þannig að verksmiðjan komist í viðunandi horf. Arion banki hefur þegar afskrifað rúmlega sjö milljarða króna vegna verksmiðjunnar og freistar þess nú að selja hana. 7. ágúst 2018 12:00 Greiða 10 milljarða króna í arð til hluthafa Arion banki hagnaðist um 5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. 3. ágúst 2018 12:58 Hagnaður Arion dróst saman um 56 prósent Hagnaður Arion banka nam 3,1 milljarði króna á öðrum fjórðungi ársins og dróst saman um 56 prósent frá fyrra ári þegar hann nam 7,1 milljarði króna. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Arion banki skuldbatt sig á fyrri helmingi ársins til þess að greiða 247 milljónir króna í kaupaukagreiðslur til starfsmanna samstæðunnar. Samstæðan gjaldfærði þar af 212 milljónir króna vegna greiðslna til starfsmanna bankans, að því er fram kemur í nýbirtum árshlutareikningi bankans. Kaupaukagreiðslurnar sem Arion banki gjaldfærði á síðari helmingi síðasta árs námu alls 252 milljónum króna, að launatengdum gjöldum meðtöldum, og lækkuðu þær því lítillega eða um 5 milljónir króna á milli árshelminga. Greiðslu 40 prósenta kaupaukans er frestað um þrjú ár í samræmi við reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja. Skuldbinding samstæðunnar, það er bankans og dótturfélaga hans, vegna kaupaukakerfisins nam 792 milljónum króna í lok júnímánaðar samanborið við 942 milljónir króna í lok síðasta árs. Fjöldi stöðugilda hjá samstæðunni var 1.309 í lok júní sem er fjölgun um 86 stöðugildi frá sama tíma fyrir ári og um 25 frá lokum síðasta árs. Laun og launatengd gjöld voru 9.647 milljónir á fyrri árshelmingi og hækkuðu um 10 prósent á milli ára. Í kjölfar skráningar Arion banka á hlutabréfamarkað í júní fékk hver starfsmaður bankans hlutabréf í honum sem samsvara útborgun einna mánaðarlauna, þó að hámarki einni milljón króna. Markaðsvirði bréfanna var 295 milljónir króna þegar bréfunum var úthlutað í júní.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Að koma kísilverinu í Helguvík í viðunandi horf mun kosta þrjá milljarða til viðbótar Fjárfesta þarf í kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík, sem í dag er í eigu Arion banka, fyrir að minnsta kosti 2,5 - 3 milljarða króna til viðbótar þannig að verksmiðjan komist í viðunandi horf. Arion banki hefur þegar afskrifað rúmlega sjö milljarða króna vegna verksmiðjunnar og freistar þess nú að selja hana. 7. ágúst 2018 12:00 Greiða 10 milljarða króna í arð til hluthafa Arion banki hagnaðist um 5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. 3. ágúst 2018 12:58 Hagnaður Arion dróst saman um 56 prósent Hagnaður Arion banka nam 3,1 milljarði króna á öðrum fjórðungi ársins og dróst saman um 56 prósent frá fyrra ári þegar hann nam 7,1 milljarði króna. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Að koma kísilverinu í Helguvík í viðunandi horf mun kosta þrjá milljarða til viðbótar Fjárfesta þarf í kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík, sem í dag er í eigu Arion banka, fyrir að minnsta kosti 2,5 - 3 milljarða króna til viðbótar þannig að verksmiðjan komist í viðunandi horf. Arion banki hefur þegar afskrifað rúmlega sjö milljarða króna vegna verksmiðjunnar og freistar þess nú að selja hana. 7. ágúst 2018 12:00
Greiða 10 milljarða króna í arð til hluthafa Arion banki hagnaðist um 5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. 3. ágúst 2018 12:58
Hagnaður Arion dróst saman um 56 prósent Hagnaður Arion banka nam 3,1 milljarði króna á öðrum fjórðungi ársins og dróst saman um 56 prósent frá fyrra ári þegar hann nam 7,1 milljarði króna. 3. ágúst 2018 05:30