Rage Against the Machine hóta „hlandhreysikettinum“ Farage Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 11. júlí 2018 18:09 Tom Morello, gítarleikari RATM, með lítt dulin pólitísk skilaboð. Rapparinn B-Real úr Cypress Hill stendur álengdar í fullum skrúða. Vísir/Getty Bandaríska rokksveitin Rage Against the Machine hótar að lögsækja breska Evrópuþingmanninn Nigel Farage fyrir að misnota nafn hljómsveitarinnar. RATM hefur lengi verið þekkt fyrir að standa yst á vinstri jaðri stjórnmálanna en Farage er hægrisinnaður fyrrverandi verðbréfasali og einn helsti baráttumaður fyrir úrsögn Breta úr Evrópusambandinu. Vart er hægt að ímynda sér meiri andstæður.Tom Morello, gítarleikari RATM, spilar á tónleikum í gervi Guantanamo fanga sem sætt hefur vatnspyntingum með hettu. Á gítarnum stendur "Vopnum heimilislausa!"Vísir/GettyÁgreininginn má rekja til þess að Farage heldur úti hlaðvarpi undir nafninu Farage Against the Machine. Í bréfi frá lögfræðingi hljómsveitarinnar segir að þetta sé blygðunarlaus og ólögmæt misnotkun á nafninu. Það geti skapað þann misskilning að Rage Against the Machine taki undir „sérstaklega ógeðfelldar stefnur hægriöfgamanns“ sem Farage sé. Í bréfinu er Farage auk þess sakaður um að „trölla“ og ögra með viljandi hætti með notkun sinni á nafninu. Þess er krafist að hann hætti strax að nota titilinn Farage Against the Machine, þar á meðal í öllu kynningarefni og á netinu.Nigel Farage á góðri stundu en hann á mjög margar góðar stundir.Vísir/GettyÞegar Farage greyndi upphaflega frá því hvað hlaðvarpið myndi heita fyrr á þessu ári sendu liðsmenn Rage Against the Machine frá sér tíst á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar kölluðu þeir Farage misheppnaðan „hlandhreysikött“ (pissweasel) og holdgerving vélarinnar (the machine) sem þeir hefðu barist gegn frá upphafi. Myllumerkið #FuckNigelFarage fékk síðan að fljóta með.Failed right-wing British politician Nigel Farage has called his podcast 'Farage Against The Machine' This pissweasel IS the machine - peddling the sort of inane, blame-heavy bullshit that the guys in @RATM have been raging against since day one...#FuckNigelFarage— Rage Against The Machine (@RATM) March 10, 2018 Hér fyrir neðan má sjá tónlistarmyndband RATM þar sem meðal annars er sýnt frá gjörningi sem liðsmenn sveitarinnar stóðu fyrir við verðbréfahöllina í New York við Wall Street. Lögreglan tók fálega í uppátækið, sem var liður í mótmælum gegn kapítalisma. Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Sjá meira
Bandaríska rokksveitin Rage Against the Machine hótar að lögsækja breska Evrópuþingmanninn Nigel Farage fyrir að misnota nafn hljómsveitarinnar. RATM hefur lengi verið þekkt fyrir að standa yst á vinstri jaðri stjórnmálanna en Farage er hægrisinnaður fyrrverandi verðbréfasali og einn helsti baráttumaður fyrir úrsögn Breta úr Evrópusambandinu. Vart er hægt að ímynda sér meiri andstæður.Tom Morello, gítarleikari RATM, spilar á tónleikum í gervi Guantanamo fanga sem sætt hefur vatnspyntingum með hettu. Á gítarnum stendur "Vopnum heimilislausa!"Vísir/GettyÁgreininginn má rekja til þess að Farage heldur úti hlaðvarpi undir nafninu Farage Against the Machine. Í bréfi frá lögfræðingi hljómsveitarinnar segir að þetta sé blygðunarlaus og ólögmæt misnotkun á nafninu. Það geti skapað þann misskilning að Rage Against the Machine taki undir „sérstaklega ógeðfelldar stefnur hægriöfgamanns“ sem Farage sé. Í bréfinu er Farage auk þess sakaður um að „trölla“ og ögra með viljandi hætti með notkun sinni á nafninu. Þess er krafist að hann hætti strax að nota titilinn Farage Against the Machine, þar á meðal í öllu kynningarefni og á netinu.Nigel Farage á góðri stundu en hann á mjög margar góðar stundir.Vísir/GettyÞegar Farage greyndi upphaflega frá því hvað hlaðvarpið myndi heita fyrr á þessu ári sendu liðsmenn Rage Against the Machine frá sér tíst á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar kölluðu þeir Farage misheppnaðan „hlandhreysikött“ (pissweasel) og holdgerving vélarinnar (the machine) sem þeir hefðu barist gegn frá upphafi. Myllumerkið #FuckNigelFarage fékk síðan að fljóta með.Failed right-wing British politician Nigel Farage has called his podcast 'Farage Against The Machine' This pissweasel IS the machine - peddling the sort of inane, blame-heavy bullshit that the guys in @RATM have been raging against since day one...#FuckNigelFarage— Rage Against The Machine (@RATM) March 10, 2018 Hér fyrir neðan má sjá tónlistarmyndband RATM þar sem meðal annars er sýnt frá gjörningi sem liðsmenn sveitarinnar stóðu fyrir við verðbréfahöllina í New York við Wall Street. Lögreglan tók fálega í uppátækið, sem var liður í mótmælum gegn kapítalisma.
Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Sjá meira