Bottas á ráspól í Austurríki Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 14:09 Valtteri Bottas fagnar í dag víris/getty Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól þegar ræst verður í Austurríkiskappakstrinum á morgun. Bottas var sekúndubrotum á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton í tímatökunni í dag. Bottas átti hraðasta hring dagsins, 1:03,130. Hraðasti hringur Hamilton var 1:03,149. Ferrari-mennirnir Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen hrepptu þriðja og fjórða sætið. Vettel gæti hins vegar verið færður aftar í röðinni þar sem rannsókn stendur yfir á því hvort hann hafi hindrað Carlos Sainz. Kappaksturinn á morgunn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá klukkan 12:40. Formúla Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól þegar ræst verður í Austurríkiskappakstrinum á morgun. Bottas var sekúndubrotum á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton í tímatökunni í dag. Bottas átti hraðasta hring dagsins, 1:03,130. Hraðasti hringur Hamilton var 1:03,149. Ferrari-mennirnir Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen hrepptu þriðja og fjórða sætið. Vettel gæti hins vegar verið færður aftar í röðinni þar sem rannsókn stendur yfir á því hvort hann hafi hindrað Carlos Sainz. Kappaksturinn á morgunn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá klukkan 12:40.
Formúla Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira