165 milljóna þrot Nesfraktar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. júní 2018 06:00 Fyrirtækið var stórhuga á tímabili. Ekkert fékkst upp tæplega 165 milljóna kröfur sem lýst var í þrotabú félagsins NFFF ehf. Félagið hét áður Nesfrakt NAV ehf. en það var tekið til gjaldþrotaskipta í júlí 2016. Fyrirtækið var nokkuð stórhuga á tímabili og gerði meðal annars árið 2013 samning við danska fyrirtækið Blue Water Shipping um flutning á öllum sendingum þess hér á landi sem komu til landsins með Norrænu. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kom fram að verðmæti samkomulagsins hafi verið rúmlega milljarður króna. Síðar sama ár tók fyrirtækið yfir rekstur flutningafyrirtækisins Austurfraktar. Um skeið bauð Nesfrakt upp á daglega flutninga frá Reykjavík til flestra þéttbýlisstaða á landinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Nesfrakt festir kaup á Austurfrakt Nesfrakt ehf var að kaupa rekstur flutningafyrirtækisins Austurfrakt af hjónunum Brynjólfi Viðari Júlíussyni og Svönu Hansdóttur. 15. maí 2013 10:01 Nesfrakt semur við Blue Water Shipping Blue Water Shipping hefur gert 5 ára samning við Nesfrakt um allan innanlandsflutning. 3. janúar 2013 10:27 Nesfrakt í ólöglegu húsnæði á Akureyri Skipulagsdeild Akureyrar hefur sent fyrirtækinu Nesfrakt tilkynningu um að húsnæðið sem það notar undir starfsemi sína sé ekki skilgreint sem atvinnuhúsnæði. Því þurfi Nesfrakt að óska eftir breytingum á aðalskipulagi Akureyrar ellegar finna sér nýtt húsnæði undir rekstur sinn. Þetta staðfestir Pétur Bolli Jóhannesson, skipulagsfulltrúi Akureyrar. 10. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Ekkert fékkst upp tæplega 165 milljóna kröfur sem lýst var í þrotabú félagsins NFFF ehf. Félagið hét áður Nesfrakt NAV ehf. en það var tekið til gjaldþrotaskipta í júlí 2016. Fyrirtækið var nokkuð stórhuga á tímabili og gerði meðal annars árið 2013 samning við danska fyrirtækið Blue Water Shipping um flutning á öllum sendingum þess hér á landi sem komu til landsins með Norrænu. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kom fram að verðmæti samkomulagsins hafi verið rúmlega milljarður króna. Síðar sama ár tók fyrirtækið yfir rekstur flutningafyrirtækisins Austurfraktar. Um skeið bauð Nesfrakt upp á daglega flutninga frá Reykjavík til flestra þéttbýlisstaða á landinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Nesfrakt festir kaup á Austurfrakt Nesfrakt ehf var að kaupa rekstur flutningafyrirtækisins Austurfrakt af hjónunum Brynjólfi Viðari Júlíussyni og Svönu Hansdóttur. 15. maí 2013 10:01 Nesfrakt semur við Blue Water Shipping Blue Water Shipping hefur gert 5 ára samning við Nesfrakt um allan innanlandsflutning. 3. janúar 2013 10:27 Nesfrakt í ólöglegu húsnæði á Akureyri Skipulagsdeild Akureyrar hefur sent fyrirtækinu Nesfrakt tilkynningu um að húsnæðið sem það notar undir starfsemi sína sé ekki skilgreint sem atvinnuhúsnæði. Því þurfi Nesfrakt að óska eftir breytingum á aðalskipulagi Akureyrar ellegar finna sér nýtt húsnæði undir rekstur sinn. Þetta staðfestir Pétur Bolli Jóhannesson, skipulagsfulltrúi Akureyrar. 10. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Nesfrakt festir kaup á Austurfrakt Nesfrakt ehf var að kaupa rekstur flutningafyrirtækisins Austurfrakt af hjónunum Brynjólfi Viðari Júlíussyni og Svönu Hansdóttur. 15. maí 2013 10:01
Nesfrakt semur við Blue Water Shipping Blue Water Shipping hefur gert 5 ára samning við Nesfrakt um allan innanlandsflutning. 3. janúar 2013 10:27
Nesfrakt í ólöglegu húsnæði á Akureyri Skipulagsdeild Akureyrar hefur sent fyrirtækinu Nesfrakt tilkynningu um að húsnæðið sem það notar undir starfsemi sína sé ekki skilgreint sem atvinnuhúsnæði. Því þurfi Nesfrakt að óska eftir breytingum á aðalskipulagi Akureyrar ellegar finna sér nýtt húsnæði undir rekstur sinn. Þetta staðfestir Pétur Bolli Jóhannesson, skipulagsfulltrúi Akureyrar. 10. nóvember 2014 08:00