McDonald's hættir að nota plaströr Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. júní 2018 07:00 Út með plast - inn með pappa. PA Skyndibitakeðjan McDonald's mun hætta notkun á plaströrum á Bretlandi og Írlandi frá og með september næstkomandi. Vonast er til að breytingin mun ná til fleiri landa á næstu mánuðum. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins segir að ákvörðunin sé liður í endurbættri umhverfisstefnu fyrirtækisins. Stefnan kveður meðal annars á um að draga úr notkun á hvers kyns einnota plastílátum og áhöldum, sem brotna hægt og illa niður í náttúrunni. McDonald's notar um 1,8 milljón plaströr á hverjum einasta degi í Bretlandi. Nú verður þeim hins vegar skipt út fyrir papparör sem auðveldara er að endurvinna. Skyndibitakeðjan prófaði slík rör í nokkrum útibúum sínum í upphafi þessa árs. Það gaf svo góða raun að nú verður alfarið skipt yfir í papparör í öllum útibúum McDonald's á Bretlandseyjum. Umhverfisráðherra Bretlands segir að ákvörðun McDonald's sé umfangsmikið framlag til verndar umhverfinu. Vonast hann til að önnur stórfyrirtæki fylgi í plaustlaus fótspor skyndibitarisans. Valin útibú McDonald's í Bandaríkjunum, Frakklandi og Noregi munu einnig skipta út plaströrum á næstu mánuðum. Fyrr á þessu ári greindi Vísir frá því að íslensku skemmtistaðirnir Prikið og Húrra hefðu hætt notkun á plaströrum. Talið er að það hlíft umhverfinu frá 20 þúsund plaströrum á mánuði. Tengdar fréttir Sögðu skilið við plaströr um helgina Um helgina var tilkynnt að á Prikinu, Húrra og Bravó væri ekki lengur hægt að fá drykkjarrör úr plasti. Áætlað er að áður hafi um 1.500-2.000 plaströr endað í ruslinu á viku, bara á Prikinu. 5. mars 2018 07:00 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Skyndibitakeðjan McDonald's mun hætta notkun á plaströrum á Bretlandi og Írlandi frá og með september næstkomandi. Vonast er til að breytingin mun ná til fleiri landa á næstu mánuðum. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins segir að ákvörðunin sé liður í endurbættri umhverfisstefnu fyrirtækisins. Stefnan kveður meðal annars á um að draga úr notkun á hvers kyns einnota plastílátum og áhöldum, sem brotna hægt og illa niður í náttúrunni. McDonald's notar um 1,8 milljón plaströr á hverjum einasta degi í Bretlandi. Nú verður þeim hins vegar skipt út fyrir papparör sem auðveldara er að endurvinna. Skyndibitakeðjan prófaði slík rör í nokkrum útibúum sínum í upphafi þessa árs. Það gaf svo góða raun að nú verður alfarið skipt yfir í papparör í öllum útibúum McDonald's á Bretlandseyjum. Umhverfisráðherra Bretlands segir að ákvörðun McDonald's sé umfangsmikið framlag til verndar umhverfinu. Vonast hann til að önnur stórfyrirtæki fylgi í plaustlaus fótspor skyndibitarisans. Valin útibú McDonald's í Bandaríkjunum, Frakklandi og Noregi munu einnig skipta út plaströrum á næstu mánuðum. Fyrr á þessu ári greindi Vísir frá því að íslensku skemmtistaðirnir Prikið og Húrra hefðu hætt notkun á plaströrum. Talið er að það hlíft umhverfinu frá 20 þúsund plaströrum á mánuði.
Tengdar fréttir Sögðu skilið við plaströr um helgina Um helgina var tilkynnt að á Prikinu, Húrra og Bravó væri ekki lengur hægt að fá drykkjarrör úr plasti. Áætlað er að áður hafi um 1.500-2.000 plaströr endað í ruslinu á viku, bara á Prikinu. 5. mars 2018 07:00 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Sögðu skilið við plaströr um helgina Um helgina var tilkynnt að á Prikinu, Húrra og Bravó væri ekki lengur hægt að fá drykkjarrör úr plasti. Áætlað er að áður hafi um 1.500-2.000 plaströr endað í ruslinu á viku, bara á Prikinu. 5. mars 2018 07:00