Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn: „Missi því miður af leiknum gegn Argentínu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júní 2018 20:30 Ólafía er að spila aftur á morgun. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, komst í gegnum niðurskurðinn á Mejer Classis mótinu en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni sem er sú sterkasta í heimi. Ólafía bjargaði sér undir lok hringsins í dag en hún var afar ánægð með það og segist geta vel við unað. „Í gær var ég að spila ótrúlegt vel en í dag kom ég með plan B. Ég náði að berjast í gegnum þetta og vera þolinmóð,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðla eftir hringinn í dag. „Svo fékk ég geggjaðan örn á sextándu sem var næstum því albatross svo ég fékk smá til baka sem var mjög gott.”Sjá einnig:Örn á frábærum lokaspretti bjargaði Ólafíu Ólafía hefur átt erfitt uppdráttar á síðustu mótum en hún hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn síðan í mars. Hún var því afar ánægð í dag. „Þetta er búið að vera smá erfitt. Ég er búinn að vera missa af niðurskurðunum útaf einu höggi þannig að ég er búin að vera spila vel. Ég þurfti bara að vera jafn sterk og þolinmóð,” en næst beindist spjallið að strákunum okkar á HM í Rússlandi: „Það verður spennandi að sjá þá gegn Argentínu. Ég missi því miður af leiknum en ég hlakka mjög mikið til að HM sé að byrja,” sagði Ólafía brosandi. Golf Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, komst í gegnum niðurskurðinn á Mejer Classis mótinu en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni sem er sú sterkasta í heimi. Ólafía bjargaði sér undir lok hringsins í dag en hún var afar ánægð með það og segist geta vel við unað. „Í gær var ég að spila ótrúlegt vel en í dag kom ég með plan B. Ég náði að berjast í gegnum þetta og vera þolinmóð,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðla eftir hringinn í dag. „Svo fékk ég geggjaðan örn á sextándu sem var næstum því albatross svo ég fékk smá til baka sem var mjög gott.”Sjá einnig:Örn á frábærum lokaspretti bjargaði Ólafíu Ólafía hefur átt erfitt uppdráttar á síðustu mótum en hún hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn síðan í mars. Hún var því afar ánægð í dag. „Þetta er búið að vera smá erfitt. Ég er búinn að vera missa af niðurskurðunum útaf einu höggi þannig að ég er búin að vera spila vel. Ég þurfti bara að vera jafn sterk og þolinmóð,” en næst beindist spjallið að strákunum okkar á HM í Rússlandi: „Það verður spennandi að sjá þá gegn Argentínu. Ég missi því miður af leiknum en ég hlakka mjög mikið til að HM sé að byrja,” sagði Ólafía brosandi.
Golf Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjá meira