Vinsælasti þátturinn af Dallas kom við sögu í langbestu fyrirsögn dagsins um NBA úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2018 23:30 Nafnarnir J. R. Smith og J. R. Ewing. Vísir/Getty Hver hefði séð fyrir sér að sjónvarpsþátturinn Dallas kæmi við sögu í fyrirsögn um fyrsta úrslitaleik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Það var hinsvegar raunin í dag og það er óhætt að segja að þar hafi verið á ferðinni langbesta fyrirsögn dagsins. Cleveland leikmaðurinn J. R. Smith var skúrkur næturinnar þegar hann reyndi ekki að skora á lokasekúndum venjulegs leiktíma í fyrsta úrslitaleik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan var jöfn og eftir sóknarfrákast J. R. Smith þá fékk Cleveland liðið nokkrar sekúndur til að skora sigurkörfuna. Í stað þess að skjóta eða gefa á opinn mann þá lét J. R. Smith tímann renna út og því varð að framlengja. Golden State liðið vann framlenginguna og er komið í 1-0 í einvíginu. Það má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. Fólkið á New York Post var með puttann á púlsinum þegar kom að því að hann forsíðufyrirsögn dagsins og þar þótti alveg tilvalið að nýta sér það að J. R. Smith átti mjög frægan nafna í Dallas sjónvarpsþáttunum. Frægasti þáttur Dallas var án vafa þátturinn „Who shot J.R.?" sem er enn í dag það sjónvarpsefni sem hefur fengið næstmest áhorf í sögu bandarísks sjónvarps. Fyrirsögnin heppnaðist mjög vel eins og sjá má hér fyrir neðan en það þarf samt örugglega að útskýra hana fyrir yngri kynslóðinni sem man ekkert eftir Dallas þáttunum. Þátturinn „Who shot J.R.?" var sem dæmi frumsýndur í nóvember 1980. Fyrirsögnina í New York Post má sjá hér fyrir neðan.The back page: J.R. being J.R. #nbafinals https://t.co/CVCQXSesJkpic.twitter.com/lWnNQMTRIL — New York Post Sports (@nypostsports) June 1, 2018 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Hver hefði séð fyrir sér að sjónvarpsþátturinn Dallas kæmi við sögu í fyrirsögn um fyrsta úrslitaleik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Það var hinsvegar raunin í dag og það er óhætt að segja að þar hafi verið á ferðinni langbesta fyrirsögn dagsins. Cleveland leikmaðurinn J. R. Smith var skúrkur næturinnar þegar hann reyndi ekki að skora á lokasekúndum venjulegs leiktíma í fyrsta úrslitaleik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan var jöfn og eftir sóknarfrákast J. R. Smith þá fékk Cleveland liðið nokkrar sekúndur til að skora sigurkörfuna. Í stað þess að skjóta eða gefa á opinn mann þá lét J. R. Smith tímann renna út og því varð að framlengja. Golden State liðið vann framlenginguna og er komið í 1-0 í einvíginu. Það má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. Fólkið á New York Post var með puttann á púlsinum þegar kom að því að hann forsíðufyrirsögn dagsins og þar þótti alveg tilvalið að nýta sér það að J. R. Smith átti mjög frægan nafna í Dallas sjónvarpsþáttunum. Frægasti þáttur Dallas var án vafa þátturinn „Who shot J.R.?" sem er enn í dag það sjónvarpsefni sem hefur fengið næstmest áhorf í sögu bandarísks sjónvarps. Fyrirsögnin heppnaðist mjög vel eins og sjá má hér fyrir neðan en það þarf samt örugglega að útskýra hana fyrir yngri kynslóðinni sem man ekkert eftir Dallas þáttunum. Þátturinn „Who shot J.R.?" var sem dæmi frumsýndur í nóvember 1980. Fyrirsögnina í New York Post má sjá hér fyrir neðan.The back page: J.R. being J.R. #nbafinals https://t.co/CVCQXSesJkpic.twitter.com/lWnNQMTRIL — New York Post Sports (@nypostsports) June 1, 2018
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira