Vinsælasti þátturinn af Dallas kom við sögu í langbestu fyrirsögn dagsins um NBA úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2018 23:30 Nafnarnir J. R. Smith og J. R. Ewing. Vísir/Getty Hver hefði séð fyrir sér að sjónvarpsþátturinn Dallas kæmi við sögu í fyrirsögn um fyrsta úrslitaleik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Það var hinsvegar raunin í dag og það er óhætt að segja að þar hafi verið á ferðinni langbesta fyrirsögn dagsins. Cleveland leikmaðurinn J. R. Smith var skúrkur næturinnar þegar hann reyndi ekki að skora á lokasekúndum venjulegs leiktíma í fyrsta úrslitaleik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan var jöfn og eftir sóknarfrákast J. R. Smith þá fékk Cleveland liðið nokkrar sekúndur til að skora sigurkörfuna. Í stað þess að skjóta eða gefa á opinn mann þá lét J. R. Smith tímann renna út og því varð að framlengja. Golden State liðið vann framlenginguna og er komið í 1-0 í einvíginu. Það má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. Fólkið á New York Post var með puttann á púlsinum þegar kom að því að hann forsíðufyrirsögn dagsins og þar þótti alveg tilvalið að nýta sér það að J. R. Smith átti mjög frægan nafna í Dallas sjónvarpsþáttunum. Frægasti þáttur Dallas var án vafa þátturinn „Who shot J.R.?" sem er enn í dag það sjónvarpsefni sem hefur fengið næstmest áhorf í sögu bandarísks sjónvarps. Fyrirsögnin heppnaðist mjög vel eins og sjá má hér fyrir neðan en það þarf samt örugglega að útskýra hana fyrir yngri kynslóðinni sem man ekkert eftir Dallas þáttunum. Þátturinn „Who shot J.R.?" var sem dæmi frumsýndur í nóvember 1980. Fyrirsögnina í New York Post má sjá hér fyrir neðan.The back page: J.R. being J.R. #nbafinals https://t.co/CVCQXSesJkpic.twitter.com/lWnNQMTRIL — New York Post Sports (@nypostsports) June 1, 2018 NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Körfubolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira
Hver hefði séð fyrir sér að sjónvarpsþátturinn Dallas kæmi við sögu í fyrirsögn um fyrsta úrslitaleik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Það var hinsvegar raunin í dag og það er óhætt að segja að þar hafi verið á ferðinni langbesta fyrirsögn dagsins. Cleveland leikmaðurinn J. R. Smith var skúrkur næturinnar þegar hann reyndi ekki að skora á lokasekúndum venjulegs leiktíma í fyrsta úrslitaleik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan var jöfn og eftir sóknarfrákast J. R. Smith þá fékk Cleveland liðið nokkrar sekúndur til að skora sigurkörfuna. Í stað þess að skjóta eða gefa á opinn mann þá lét J. R. Smith tímann renna út og því varð að framlengja. Golden State liðið vann framlenginguna og er komið í 1-0 í einvíginu. Það má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. Fólkið á New York Post var með puttann á púlsinum þegar kom að því að hann forsíðufyrirsögn dagsins og þar þótti alveg tilvalið að nýta sér það að J. R. Smith átti mjög frægan nafna í Dallas sjónvarpsþáttunum. Frægasti þáttur Dallas var án vafa þátturinn „Who shot J.R.?" sem er enn í dag það sjónvarpsefni sem hefur fengið næstmest áhorf í sögu bandarísks sjónvarps. Fyrirsögnin heppnaðist mjög vel eins og sjá má hér fyrir neðan en það þarf samt örugglega að útskýra hana fyrir yngri kynslóðinni sem man ekkert eftir Dallas þáttunum. Þátturinn „Who shot J.R.?" var sem dæmi frumsýndur í nóvember 1980. Fyrirsögnina í New York Post má sjá hér fyrir neðan.The back page: J.R. being J.R. #nbafinals https://t.co/CVCQXSesJkpic.twitter.com/lWnNQMTRIL — New York Post Sports (@nypostsports) June 1, 2018
NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Körfubolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira