Íslensk fiskiolía nýtur vaxandi vinsælda í Kína Þorbjörn Þórðarson skrifar 28. maí 2018 19:00 Hylki með íslenskri fiskiolíu njóta vaxandi vinsælda í Kína. Fyrirtækið By-Health, sem er stærsti framleiðandi fæðubótarefna í Kína, kaupir fiskiolíu frá Íslandi og hinum Norðurlöndunum til að nota í afurðir sínar. Borgarstjórn Senzhen héraðs í Kína og China Hi-Tech Fair stóðu fyrir hátækni- og nýsköpunarþingi á Hilton Nordica í dag í samstarfi við Íslandsstofu og utanríkisráðuneytið. Á meðal fyrirlesara var Cai Liangping framkvæmdastjóri By-Health. Fyrirtækið hefur fimmtán ár í röð verið með mesta markaðshlutdeild í sölu á fæðubótarefnum í Kína. Fram kom í erindi Liangping að ekkert annað fyrirtæki í heiminum í þessari atvinnugrein verji hærri fjárhæðum í rannsóknir og þróun. By-Health kaupir hráefni frá 23 ríkjum, meðal annars frá Íslandi. Fyrir tíu árum hóf fyrirtækið innflutning á fiskiolíu í fljótandi formi frá Íslandi sem það markaðssetur og selur í hylkjum undir eigin vörumerki í Kína. „Við einblínum á þau miklu gæði sem eru í fiskiafurðum íslenskra fyrirtækja. Að okkar mati eru gríðarlega mikil gæði í íslenskum fiski í samanburði við sjávarafurðir frá öðrum ríkjum,“ segir Liangping. En eru hylki með íslenski fiskiolíu vinsæl í Kína? „ Fiskiolía og svipaðar afurðir frá Noregi, Íslandi og öðrum Norðurlandaþjóðum eru virkilega vinsælar meðal kínverskra neytenda og njóta í raun vaxandi vinsælda.“ Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Hylki með íslenskri fiskiolíu njóta vaxandi vinsælda í Kína. Fyrirtækið By-Health, sem er stærsti framleiðandi fæðubótarefna í Kína, kaupir fiskiolíu frá Íslandi og hinum Norðurlöndunum til að nota í afurðir sínar. Borgarstjórn Senzhen héraðs í Kína og China Hi-Tech Fair stóðu fyrir hátækni- og nýsköpunarþingi á Hilton Nordica í dag í samstarfi við Íslandsstofu og utanríkisráðuneytið. Á meðal fyrirlesara var Cai Liangping framkvæmdastjóri By-Health. Fyrirtækið hefur fimmtán ár í röð verið með mesta markaðshlutdeild í sölu á fæðubótarefnum í Kína. Fram kom í erindi Liangping að ekkert annað fyrirtæki í heiminum í þessari atvinnugrein verji hærri fjárhæðum í rannsóknir og þróun. By-Health kaupir hráefni frá 23 ríkjum, meðal annars frá Íslandi. Fyrir tíu árum hóf fyrirtækið innflutning á fiskiolíu í fljótandi formi frá Íslandi sem það markaðssetur og selur í hylkjum undir eigin vörumerki í Kína. „Við einblínum á þau miklu gæði sem eru í fiskiafurðum íslenskra fyrirtækja. Að okkar mati eru gríðarlega mikil gæði í íslenskum fiski í samanburði við sjávarafurðir frá öðrum ríkjum,“ segir Liangping. En eru hylki með íslenski fiskiolíu vinsæl í Kína? „ Fiskiolía og svipaðar afurðir frá Noregi, Íslandi og öðrum Norðurlandaþjóðum eru virkilega vinsælar meðal kínverskra neytenda og njóta í raun vaxandi vinsælda.“
Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira