Óskilvirkur og fyrirsjáanlegur hlutabréfamarkaður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. apríl 2018 21:00 Stefán B. Gunnlaugsson dósent við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri hefur rannsakað íslenska hlutabréfamarkaðinn. Nýlega birti hann rannsókn þar sem kann kannaði skilvirkni hans. Niðurstöðurnar koma á óvart: „Markaðurinn er óskilvirkur. Með mjög einfaldri aðferðafræði, byggða á tæknigreiningu, sem sumir alþjóðlegir fjárfestar nota hefði verið hægt að ná margfalt betri ávöxtun en markaðurinn að meðaltali. Á skilvirkum markaði væri það ómögulegt,“ segir Stefán. Hann segir að markaðurinn hafi verið fyrirsjáanlegur. Ef ávöxtun var góð í síðasta mánuði voru miklar líkur á áframhaldi á góðri ávöxtun en ef ávöxtun var slæm væru verulegar líkur á vondri ávöxtun. Aðferðafræði sem byggir á skuldsetningu þar sem veðjað var á hækkanir og skortstöðu þar sem reynt er að hagnast á lækkunum hefði skilað frábærri ávöxtun. „Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur einungis skilað rúmlega tvö prósent árlegri ávöxtun frá 1993 að meðaltali, en nokkrar einfaldar aðferðir hefðu skilað 20 til 36 prósent árlegri ávöxtun – þarna er geipilegur munur.“ Ástæður þessarar hegðunar marksins er smæð hans segir Stefán. „Fáir stórir fjárfestar sem kaupa og selja undir svipuðum aðstæðum leiðir til þessarar hegðunar.“ Stefán er kunnugt um að sænskir fjárfestar beittu þessari aðferðafræði fyrir hrun og högnuðust á henni. Það er áhugavert að markaðurinn hefur ekkert hækkað síðustu tvö ár. Líkleg skýring á því telur Stefán vera minni kaupkraftur íslenskrar lífeyrissjóða. „Lífeyrissjóðirnir töpuðu nærri allri eign sinni í íslenskum hlutabréfum í hruninu. Þeir fóru að kaupa þau aftur fljótlega eftir hrun sem leiddi til hækkunar hlutabréfa. Þau kaup eru nú að mestu hætt og fjárfesta íslenskir lífeyrissjóðir nú frekar í erlendum hlutabréfum.“ Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Stefán B. Gunnlaugsson dósent við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri hefur rannsakað íslenska hlutabréfamarkaðinn. Nýlega birti hann rannsókn þar sem kann kannaði skilvirkni hans. Niðurstöðurnar koma á óvart: „Markaðurinn er óskilvirkur. Með mjög einfaldri aðferðafræði, byggða á tæknigreiningu, sem sumir alþjóðlegir fjárfestar nota hefði verið hægt að ná margfalt betri ávöxtun en markaðurinn að meðaltali. Á skilvirkum markaði væri það ómögulegt,“ segir Stefán. Hann segir að markaðurinn hafi verið fyrirsjáanlegur. Ef ávöxtun var góð í síðasta mánuði voru miklar líkur á áframhaldi á góðri ávöxtun en ef ávöxtun var slæm væru verulegar líkur á vondri ávöxtun. Aðferðafræði sem byggir á skuldsetningu þar sem veðjað var á hækkanir og skortstöðu þar sem reynt er að hagnast á lækkunum hefði skilað frábærri ávöxtun. „Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur einungis skilað rúmlega tvö prósent árlegri ávöxtun frá 1993 að meðaltali, en nokkrar einfaldar aðferðir hefðu skilað 20 til 36 prósent árlegri ávöxtun – þarna er geipilegur munur.“ Ástæður þessarar hegðunar marksins er smæð hans segir Stefán. „Fáir stórir fjárfestar sem kaupa og selja undir svipuðum aðstæðum leiðir til þessarar hegðunar.“ Stefán er kunnugt um að sænskir fjárfestar beittu þessari aðferðafræði fyrir hrun og högnuðust á henni. Það er áhugavert að markaðurinn hefur ekkert hækkað síðustu tvö ár. Líkleg skýring á því telur Stefán vera minni kaupkraftur íslenskrar lífeyrissjóða. „Lífeyrissjóðirnir töpuðu nærri allri eign sinni í íslenskum hlutabréfum í hruninu. Þeir fóru að kaupa þau aftur fljótlega eftir hrun sem leiddi til hækkunar hlutabréfa. Þau kaup eru nú að mestu hætt og fjárfesta íslenskir lífeyrissjóðir nú frekar í erlendum hlutabréfum.“
Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira