Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour