Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour