Gamla liðið hans Arons Pálmarssonar safnar dönskum landsliðsmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2018 18:00 Rasmus Lauge í landsleik á móti Íslandi. Vísir/Getty Ungverska félagið Veszprem ætlar að gera allt til þess að vinna Meistaradeildina í handbolta og lausnin er að fá til síns danska landsmenn. Veszprem hafði áður sagt frá því að danski línumaðurinn René Toft Hansen kæmi til liðsins í sumar og nú hefur liðið einnig samið við leikstjórnandann Rasmus Lauge frá og með sumrinu 2019. Báðir hafa þeir spilað lengi saman með danska landsliðinu en Rasmus Lauge missti þó að Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum.Another world-class Danish player will come to Veszprém.#WelcomeRasmus#WeAreVeszprem#HandballCityhttps://t.co/Ev1r2YR8ojpic.twitter.com/UYyEOCAM1r — VeszprémHandballTeam (@mkbveszpremkc) March 5, 2018 Rasmus Lauge hefur spilað með Flensburg-Handewitt og í mars í fyrra framlengdi hann samning sinn til ársins 2021. Hann fær sig nú lausan tveimur árum áður en hann rennur út og fer til Ungverjalands.“With those ambitions that Veszprém has it is difficult to say no.” Read our interview with Rasmus Lauge Schmidt in the link below.#HandballCity#WeAreVeszpremhttps://t.co/Mvkz4Nl00Npic.twitter.com/YO9KKRcmEG — VeszprémHandballTeam (@mkbveszpremkc) March 5, 2018 „Veszprem er frábært félag með mikinn metnað. Þeir ætla að gera allt til að vinna Meistaradeildina,“ sagði Rasmus Lauge í viðtali við heimasíðu Veszprem en hann er líka að hugsa um líkamann sinn. „Það eru ekki eins margir leikir í ungversku deildinni þannig að ég get hugsað betur um skrokkinn minn. Það er mikilvægt fyrir mig því ég hef meiðst tvisvar alvarlega á ferlinum. Þetta vonandi hjálpar mér líka að lengja ferlinn,“ sagði Rasmus Lauge. Aron Pálmarsson hjálpaði Veszprem að komast á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar síðustu tvö tímabil. Liðið fór í úrslitaleikinn 2016 en tapaði þá fyrir Kielce frá Póllandi. Liðið vann síðan Barcelona í bronsleiknum í fyrra. Aron fór síðan frá Veszprem til Barcelona. Handbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Sjá meira
Ungverska félagið Veszprem ætlar að gera allt til þess að vinna Meistaradeildina í handbolta og lausnin er að fá til síns danska landsmenn. Veszprem hafði áður sagt frá því að danski línumaðurinn René Toft Hansen kæmi til liðsins í sumar og nú hefur liðið einnig samið við leikstjórnandann Rasmus Lauge frá og með sumrinu 2019. Báðir hafa þeir spilað lengi saman með danska landsliðinu en Rasmus Lauge missti þó að Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum.Another world-class Danish player will come to Veszprém.#WelcomeRasmus#WeAreVeszprem#HandballCityhttps://t.co/Ev1r2YR8ojpic.twitter.com/UYyEOCAM1r — VeszprémHandballTeam (@mkbveszpremkc) March 5, 2018 Rasmus Lauge hefur spilað með Flensburg-Handewitt og í mars í fyrra framlengdi hann samning sinn til ársins 2021. Hann fær sig nú lausan tveimur árum áður en hann rennur út og fer til Ungverjalands.“With those ambitions that Veszprém has it is difficult to say no.” Read our interview with Rasmus Lauge Schmidt in the link below.#HandballCity#WeAreVeszpremhttps://t.co/Mvkz4Nl00Npic.twitter.com/YO9KKRcmEG — VeszprémHandballTeam (@mkbveszpremkc) March 5, 2018 „Veszprem er frábært félag með mikinn metnað. Þeir ætla að gera allt til að vinna Meistaradeildina,“ sagði Rasmus Lauge í viðtali við heimasíðu Veszprem en hann er líka að hugsa um líkamann sinn. „Það eru ekki eins margir leikir í ungversku deildinni þannig að ég get hugsað betur um skrokkinn minn. Það er mikilvægt fyrir mig því ég hef meiðst tvisvar alvarlega á ferlinum. Þetta vonandi hjálpar mér líka að lengja ferlinn,“ sagði Rasmus Lauge. Aron Pálmarsson hjálpaði Veszprem að komast á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar síðustu tvö tímabil. Liðið fór í úrslitaleikinn 2016 en tapaði þá fyrir Kielce frá Póllandi. Liðið vann síðan Barcelona í bronsleiknum í fyrra. Aron fór síðan frá Veszprem til Barcelona.
Handbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Sjá meira