Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour