Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour