Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Næring fyrir átökin Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Næring fyrir átökin Glamour