Konur í forystu í einungis ellefu prósentum fyrirtækja hér á landi Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. janúar 2018 06:00 Ellefu prósent forstjóra í 100 stærstu fyrirtækjum landsins eru konur en 89 prósent karlar. Á sama tíma voru tveir ef hverjum þremur nemendum sem útskrifuðust úr HÍ og HR í fyrra konur en einungis þriðjungur karlar. Þetta sýna tölur sem Capacent hefur tekið saman. Tölurnar benda til þess að eftir því sem ofar er komið í stjórnunarlög fyrirtækja þeim mun hærra sé hlutfall karla. „Ég held að það séu svo margir þættir sem spila þarna inn í. Til dæmis held ég að menning og fyrirmyndir skipti miklu máli þarna,“ segir Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi hjá Capacent. Hún mun flytja erindi á fundi Capacent og Kauphallarinnar á Hilton Nordica í dag. „Við erum komin með nokkrar mjög sterkar kvenfyrirmyndir en það vantar á miklu fleiri staði og inn í miklu fleiri geira. Það hlýtur líka að eiga stóran þátt í þessu að það er rótgróin menning sem hefur byggst upp í karllægu umhverfi. Konur eiga bara oft erfitt með að aðlagast þar. Svo vilja þær ekkert láta vita af því, heldur fara þær,“ bætir Þórey við. Þórey segir erfitt að festa hönd á hvað það er í menningunni sem skipti máli. „En það er einmitt það sem við erum að reyna að varpa ljósi á. Um leið og þú getur skilgreint hvað það er þá getum við breytt því. En á meðan við getum ekki skilgreint það er erfitt að ætla að fara að breyta hlutunum,“ segir hún. Efnahagsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Ellefu prósent forstjóra í 100 stærstu fyrirtækjum landsins eru konur en 89 prósent karlar. Á sama tíma voru tveir ef hverjum þremur nemendum sem útskrifuðust úr HÍ og HR í fyrra konur en einungis þriðjungur karlar. Þetta sýna tölur sem Capacent hefur tekið saman. Tölurnar benda til þess að eftir því sem ofar er komið í stjórnunarlög fyrirtækja þeim mun hærra sé hlutfall karla. „Ég held að það séu svo margir þættir sem spila þarna inn í. Til dæmis held ég að menning og fyrirmyndir skipti miklu máli þarna,“ segir Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi hjá Capacent. Hún mun flytja erindi á fundi Capacent og Kauphallarinnar á Hilton Nordica í dag. „Við erum komin með nokkrar mjög sterkar kvenfyrirmyndir en það vantar á miklu fleiri staði og inn í miklu fleiri geira. Það hlýtur líka að eiga stóran þátt í þessu að það er rótgróin menning sem hefur byggst upp í karllægu umhverfi. Konur eiga bara oft erfitt með að aðlagast þar. Svo vilja þær ekkert láta vita af því, heldur fara þær,“ bætir Þórey við. Þórey segir erfitt að festa hönd á hvað það er í menningunni sem skipti máli. „En það er einmitt það sem við erum að reyna að varpa ljósi á. Um leið og þú getur skilgreint hvað það er þá getum við breytt því. En á meðan við getum ekki skilgreint það er erfitt að ætla að fara að breyta hlutunum,“ segir hún.
Efnahagsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira