Vísir er tilnefndur í flokknum Efnis- og fréttaveita ársins en alls voru birtar tilnefningar í tólf flokkum. Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en fyrir áramót gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna.
Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa.
Fyrir verðlaunin verður ráðstefnan IceWeb haldin í Hörpu. Þar kemur fram fjölhæfur hópur fyrirlesara og er yfirskriftin Stafræn framtíð.
Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar:

Markaðsvefur ársins
Innri vefur ársins
Innri vefur Hafrannsóknarstofnunar
Riddarinn
Riddarinn

Efnis- og fréttaveita ársins

Gæluverkefni ársins

Fyrirtækjavefur ársins
- lítil fyrirtæki
Fyrirtækjavefur ársins
- meðalstór fyrirtæki
Fyrirtækjavefur ársins
- stór fyrirtækiEfla verkfræðistofa
Nova
Síminn
Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins
Vodafone
Nova
Síminn
Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins
Vodafone
Vefverslun ársins
IKEA
Húsasmiðjan og Blómaval
Nespresso
Nordic Visitor
Nova
SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:
Hér má tilnefna vefhetju
Hér má tilnefna opinn hugbúnað
Hér má tilnefna einstaklingsvef
Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is.
Húsasmiðjan og Blómaval
Nespresso
Nordic Visitor
Nova
SVEF leitar einnig til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Eru sem flestir hvattir til að taka þátt:
Hér má tilnefna vefhetju
Hér má tilnefna opinn hugbúnað
Hér má tilnefna einstaklingsvef
Þá veitir dómnefnd þar að auki tvenn aukaverðlaun, fyrir hönnun og viðmót og vef ársins. Í fyrra var það vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hreppti hnossið. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á vefverdlaun.is.