Seinni bylgjan: Garðbæingar nenna ekki á völlinn í vondu veðri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2018 11:30 Jóhann Gunnar og Gunnar Berg. Þrjú skemmtileg mál voru til umræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þar ræddu strákarnir um hvort það ætti að vera stjörnuleikur í íslenska handboltanum, hvað Grótta fær af stigm á næstunni og svo slaka mætingu á leiki Stjörnunnar í Mýrinni. Pælingarnar um stjörnuleikinn voru skemmtilegar og þeir hafa líka litla trú á stigasöfnun Gróttumanna á næstunni. Gunnar Berg Viktorsson hefur svo trú á því að Stjörnumenn fari að mæta á völlinn. „Þeir mæta alltaf þegar það er árangur og nú er liðið að ná árangri. Það var vont veður á laugardaginn og þá förum við Garðbæingar ekkert út úr húsi,“ sagði Gunnar Berg.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. 20. nóvember 2018 11:30 Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. 20. nóvember 2018 13:00 Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00 Le Kock Hætt'essu: Þáttarstjórnandinn og Steindi Jr. komu við sögu Le Kock Hætt'essu var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en liðurinn er afar vinsæll. 20. nóvember 2018 23:00 Seinni bylgjan: Frammistaða upp á tíu hjá Hrafnhildi Hönnu Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir Olís deild kvenna í gær og tóku þá sérstaklega fyrir hörkuleik Selfoss og HK í Iðu á Selfossi. 20. nóvember 2018 17:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Þrjú skemmtileg mál voru til umræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þar ræddu strákarnir um hvort það ætti að vera stjörnuleikur í íslenska handboltanum, hvað Grótta fær af stigm á næstunni og svo slaka mætingu á leiki Stjörnunnar í Mýrinni. Pælingarnar um stjörnuleikinn voru skemmtilegar og þeir hafa líka litla trú á stigasöfnun Gróttumanna á næstunni. Gunnar Berg Viktorsson hefur svo trú á því að Stjörnumenn fari að mæta á völlinn. „Þeir mæta alltaf þegar það er árangur og nú er liðið að ná árangri. Það var vont veður á laugardaginn og þá förum við Garðbæingar ekkert út úr húsi,“ sagði Gunnar Berg.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. 20. nóvember 2018 11:30 Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. 20. nóvember 2018 13:00 Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00 Le Kock Hætt'essu: Þáttarstjórnandinn og Steindi Jr. komu við sögu Le Kock Hætt'essu var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en liðurinn er afar vinsæll. 20. nóvember 2018 23:00 Seinni bylgjan: Frammistaða upp á tíu hjá Hrafnhildi Hönnu Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir Olís deild kvenna í gær og tóku þá sérstaklega fyrir hörkuleik Selfoss og HK í Iðu á Selfossi. 20. nóvember 2018 17:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00
Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. 20. nóvember 2018 11:30
Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. 20. nóvember 2018 13:00
Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00
Le Kock Hætt'essu: Þáttarstjórnandinn og Steindi Jr. komu við sögu Le Kock Hætt'essu var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en liðurinn er afar vinsæll. 20. nóvember 2018 23:00
Seinni bylgjan: Frammistaða upp á tíu hjá Hrafnhildi Hönnu Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir Olís deild kvenna í gær og tóku þá sérstaklega fyrir hörkuleik Selfoss og HK í Iðu á Selfossi. 20. nóvember 2018 17:00