Nína tekur við af Gunnlaugi á Selfossi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2018 11:11 Nína Guðbjörg Pálsdóttir hefur starfað í 31 ár hjá Landsbankanum. Landsbankinn Nína Guðbjörg Pálsdóttir og Sigrún Sæmundsdóttir munu í byrjun júlí taka við stjórn útibúa Landsbankans á Selfossi annars vegar og í Hamraborg í Kópavogi hins vegar. Báðar hafa þær mikla reynslu af störfum í fjármálaþjónustu. Nína tekur við starfi útibússtjóra á Selfossi af Gunnlaugi Sveinssyni sem lætur af störfum fyrir aldurs sakir. Nína hefur starfað í Landsbankanum í 31 ár. Frá 2004 til 2010 var hún útibússtjóri á Selfossi en frá 2011 til 2018 var hún forstöðumaður á Einstaklingssviði Landsbankans og síðan sérfræðingur í Áhættustýringu. Gunnlaugur, sem er á 68. aldursári, tók við sem útibússtjóri árið 2010 þegar 34 sóttu um starfið. Hann hefur verið í framlínu í félagsstörfum bæði hjá FH og Selfoss í gegnum tíðina en liðin eigast einmitt við í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta þessa dagana og mætast í Hafnarfirði í kvöld. Sigrún Sæmundsdóttir tekur við stjórn útibús Landsbankans í Hamraborg af Guðrúnu Ægisdóttur sem mun hefja störf í viðskiptalausnum á Einstaklingssviði bankans. Sigrún hefur rúmlega 20 ára reynslu af bankastörfum. Hún hefur unnið í 15 ár hjá Landsbankanum sem sérfræðingur, deildarstjóri og forstöðumaður, m.a. á Einstaklingssviði. Sigrún lauk námi í iðnrekstrarfræði frá Tækniskóla Íslands árið 1996 og B.Sc. prófi í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2006. Tengdar fréttir Gunnlaugur Sveinsson ráðinn útibússtjóri á Selfossi Gunnlaugur Sveinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans á Selfossi og tekur til starfa 1. desember. 34 sóttu um starfið sem auglýst var laust til umsóknar í október. 29. nóvember 2010 13:58 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Nína Guðbjörg Pálsdóttir og Sigrún Sæmundsdóttir munu í byrjun júlí taka við stjórn útibúa Landsbankans á Selfossi annars vegar og í Hamraborg í Kópavogi hins vegar. Báðar hafa þær mikla reynslu af störfum í fjármálaþjónustu. Nína tekur við starfi útibússtjóra á Selfossi af Gunnlaugi Sveinssyni sem lætur af störfum fyrir aldurs sakir. Nína hefur starfað í Landsbankanum í 31 ár. Frá 2004 til 2010 var hún útibússtjóri á Selfossi en frá 2011 til 2018 var hún forstöðumaður á Einstaklingssviði Landsbankans og síðan sérfræðingur í Áhættustýringu. Gunnlaugur, sem er á 68. aldursári, tók við sem útibússtjóri árið 2010 þegar 34 sóttu um starfið. Hann hefur verið í framlínu í félagsstörfum bæði hjá FH og Selfoss í gegnum tíðina en liðin eigast einmitt við í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta þessa dagana og mætast í Hafnarfirði í kvöld. Sigrún Sæmundsdóttir tekur við stjórn útibús Landsbankans í Hamraborg af Guðrúnu Ægisdóttur sem mun hefja störf í viðskiptalausnum á Einstaklingssviði bankans. Sigrún hefur rúmlega 20 ára reynslu af bankastörfum. Hún hefur unnið í 15 ár hjá Landsbankanum sem sérfræðingur, deildarstjóri og forstöðumaður, m.a. á Einstaklingssviði. Sigrún lauk námi í iðnrekstrarfræði frá Tækniskóla Íslands árið 1996 og B.Sc. prófi í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2006.
Tengdar fréttir Gunnlaugur Sveinsson ráðinn útibússtjóri á Selfossi Gunnlaugur Sveinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans á Selfossi og tekur til starfa 1. desember. 34 sóttu um starfið sem auglýst var laust til umsóknar í október. 29. nóvember 2010 13:58 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Gunnlaugur Sveinsson ráðinn útibússtjóri á Selfossi Gunnlaugur Sveinsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Landsbankans á Selfossi og tekur til starfa 1. desember. 34 sóttu um starfið sem auglýst var laust til umsóknar í október. 29. nóvember 2010 13:58