Bílgreinasambandið lýsti um helgina áhyggjum sínum um að verð á nýjum bílum gæti hækkað um 20 til 30 prósent í haust vegna nýs alþjóðlegs mengunarstaðals. Fjármálaráðherra kveðst skilja málið þannig að staðlar séu að breytast, en ef hvorki mengun né vörugjöld séu að aukast ættu gjöldin ekki að hækka.
Hér má sjá svör ráðherrans vegna málsins: