Nýr landsliðsmarkvörður Dana sá illa og rataði ekki um eigin borg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2018 16:30 Emil Nielsen. Vísir/EPA Það eru ekki aðeins nýliðar í íslenska handboltalandsliðinu í þessu landsleikjahlé því danskur markvörður er líka að fá sitt fyrsta tækifæri með danska landsliðinu í Golden League æfingamótinu. Markvörður þessi heitir Emil Nielsen og er aðeins 21 árs. Emil er ein af hetjum Skjern-liðsins sem sló út Veszprem í Meistaradeildinni um síðustu helgi. Fyrir tveimur árum var útlitið hinsvegar ekki bjart hjá Emil sem fékk þá heilahimnubólgu. Þá sáu fáir fyrir sér að Emil Nielsen myndi einhvern tímann komast í danska landsliðið eftir það áfall. Hann hefur hinsvegar komið sterkur til baka og frábær frammistaða hans með Skjern hefur komið honum inn í danska landsliðið. „Þetta er búin að vera rosaleg vika. Við erum ótrúlega stoltir af sigrinum á Veszprem og hlakkar mikð til að mæta Nantes í átta liða úrslitunum. Vonandi getum við strítt þeim örlítið. Það var síðan frábært fyrir mig að vera valinn í landsliðið,“ sagði Emil Nielsen við DR.To år efter alvorlig sygdom: 21-årig kan få landsholdsdebut https://t.co/J2TukghaYMpic.twitter.com/egG1gKrfrL — DR Sporten (@DRSporten) April 4, 2018 Emil Nielsen talaði líka um veikindin sín við DR. „13. apríl verða liðin tvö ár frá því að ég veiktist. Ég gat ekki séð fyrir mér þá að ég væri kominn hingað í dag. Þetta hefur gengið mjög vel og ég er rosalega ánægður að veikindin skipti ekki máli lengur. Ég hef gott fólk í kringum mig sem hefur hjálpað mér með allt og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Nielsen. „Vegna veikindanna þá var ég lengi í vandræðum í mínu daglega lífi en svo er ekki lengur. Ég var alltaf með hausverk og var í vandræðum með augun mín. Ég sá ekki nógu vel. Ég var líka í vandræðum með að átta mig hvar ég var og átti því í erfiðleikum með að rata. Ég er frá Árósum en átti oft í vandræðum með að rata um borgina. Það var mjög óþægilegt en er sem betur fer liðin tíð í dag,“ sagði Nielsen. Emil Nielsen gæti spilað sinn fyrsta landsleik á morgun þegar Danir mæta Frökkum í Golden League æfingamótinu. Ísland mætir þá Noregi. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Það eru ekki aðeins nýliðar í íslenska handboltalandsliðinu í þessu landsleikjahlé því danskur markvörður er líka að fá sitt fyrsta tækifæri með danska landsliðinu í Golden League æfingamótinu. Markvörður þessi heitir Emil Nielsen og er aðeins 21 árs. Emil er ein af hetjum Skjern-liðsins sem sló út Veszprem í Meistaradeildinni um síðustu helgi. Fyrir tveimur árum var útlitið hinsvegar ekki bjart hjá Emil sem fékk þá heilahimnubólgu. Þá sáu fáir fyrir sér að Emil Nielsen myndi einhvern tímann komast í danska landsliðið eftir það áfall. Hann hefur hinsvegar komið sterkur til baka og frábær frammistaða hans með Skjern hefur komið honum inn í danska landsliðið. „Þetta er búin að vera rosaleg vika. Við erum ótrúlega stoltir af sigrinum á Veszprem og hlakkar mikð til að mæta Nantes í átta liða úrslitunum. Vonandi getum við strítt þeim örlítið. Það var síðan frábært fyrir mig að vera valinn í landsliðið,“ sagði Emil Nielsen við DR.To år efter alvorlig sygdom: 21-årig kan få landsholdsdebut https://t.co/J2TukghaYMpic.twitter.com/egG1gKrfrL — DR Sporten (@DRSporten) April 4, 2018 Emil Nielsen talaði líka um veikindin sín við DR. „13. apríl verða liðin tvö ár frá því að ég veiktist. Ég gat ekki séð fyrir mér þá að ég væri kominn hingað í dag. Þetta hefur gengið mjög vel og ég er rosalega ánægður að veikindin skipti ekki máli lengur. Ég hef gott fólk í kringum mig sem hefur hjálpað mér með allt og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Nielsen. „Vegna veikindanna þá var ég lengi í vandræðum í mínu daglega lífi en svo er ekki lengur. Ég var alltaf með hausverk og var í vandræðum með augun mín. Ég sá ekki nógu vel. Ég var líka í vandræðum með að átta mig hvar ég var og átti því í erfiðleikum með að rata. Ég er frá Árósum en átti oft í vandræðum með að rata um borgina. Það var mjög óþægilegt en er sem betur fer liðin tíð í dag,“ sagði Nielsen. Emil Nielsen gæti spilað sinn fyrsta landsleik á morgun þegar Danir mæta Frökkum í Golden League æfingamótinu. Ísland mætir þá Noregi.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti