Stjórn Hörpu svarar fyrir sig Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2018 18:03 Harpa hefur verið rekin með tapi frá opnun. Vísir(Valli Laun forstjóra Hörpu hafa ekki hækkað um 20 prósent, heldur 16,8. Þá hafa launin ekki hækkað svo á tveggja mánaða tímabili, heldur yfir fjögur ár. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn Hörpu ohf. Þar segir að árið 2014 hafi laun stjórnar og forstjóra félagsins hafi verið 25 milljónir. Þær hafi verið 26,4 árið 2015. 27,2 árið 2016 og 29,2 árið 2017. Í yfirlýsingunni segir að Svanhildur Konráðsdóttir hafi verið ráðin í febrúar 2017 og hafi laun hennar verið 1,5 milljón króna á mánuði og þau tóku breytingum samkvæmt kjarasamningi VR. Nú séu þau 1,567.500 krónur á mánuði.Sjá einnig: Forstjóri Hörpu fékk 20 prósenta launahækkunStjórn Hörpu samþykkti samninginn samhljóða og telur hann vera í samræmi við sambærileg störf. „Laun forstjóra voru ekki hækkuð um 20% eftir 2 mánuði í starfi heldur tók hún á sig tímabundna launalækkun vegna úrskurðar kjararáðs. Þann 30. desember 2016 voru samþykkt á Alþingi ný lög um kjararáð sem kváðu m.a. á um það að frá 1. júli 2017 skyldu laun forstjóra ríkisfyrirtækja vera ákveðin af stjórnum þeirra en ekki falla undir ákvörðun ráðsins, og var samþykkt stjórnar Hörpu byggð á þeim lögum,“ segir í yfirlýsingunni. Eftir að samið var við forstjórann barst úrskurður kjararáðs um að laun forstjóra skyldu vera 1.308.736 krónur á mánuði. „Því samþykkti forstjóri að umsamin mánaðarlaun skyldu lækka um kr. 191.264 fyrstu tvo mánuðina en samningurinn síðan gilda frá 1. júlí 2017. Umsamin laun eru því 14,6% hærri en niðurstaða kjararáðs. Í samningi við forstjóra eru engin ákvæði um bónusa, auk þess sem innifalin er öll vinna utan venjulegs vinnutíma og seta í stjórnum dótturfélaga.“ Tengdar fréttir Starfsmönnum Hörpu var gert að samþykkja launalækkun Reiði er meðal starfsmanna Hörpu vegna launahækkunar forstjóra í fyrra. Þjónustufulltrúar þurftu að taka á sig verulega launalækkun í lok síðasta árs vegna slæmrar stöðu félagsins. Leituðu til lögfræðinga VR vegna þessa. Þjónustufulltrúinn Örvar Blær Guðmundsson sagði upp í gær eftir að hafa lesið frétt Fréttablaðsins. 3. maí 2018 06:00 Forstjóri Hörpu fékk 20 prósenta launahækkun Stjórnin veitti nýráðnum forstjóra Hörpu launahækkun upp á rúm 20 pró- sent síðasta sumar. Stjórnin var nýkomin með ákvörðunarvald yfir launum forstjórans sem áður heyrði undir kjararáð. Ráðið hafði ákvarðað forstjóranum 1,3 milljónir í mánaðarlaun nokkrum mánuðum fyrr, í febrúar 2017. 2. maí 2018 07:00 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira
Laun forstjóra Hörpu hafa ekki hækkað um 20 prósent, heldur 16,8. Þá hafa launin ekki hækkað svo á tveggja mánaða tímabili, heldur yfir fjögur ár. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn Hörpu ohf. Þar segir að árið 2014 hafi laun stjórnar og forstjóra félagsins hafi verið 25 milljónir. Þær hafi verið 26,4 árið 2015. 27,2 árið 2016 og 29,2 árið 2017. Í yfirlýsingunni segir að Svanhildur Konráðsdóttir hafi verið ráðin í febrúar 2017 og hafi laun hennar verið 1,5 milljón króna á mánuði og þau tóku breytingum samkvæmt kjarasamningi VR. Nú séu þau 1,567.500 krónur á mánuði.Sjá einnig: Forstjóri Hörpu fékk 20 prósenta launahækkunStjórn Hörpu samþykkti samninginn samhljóða og telur hann vera í samræmi við sambærileg störf. „Laun forstjóra voru ekki hækkuð um 20% eftir 2 mánuði í starfi heldur tók hún á sig tímabundna launalækkun vegna úrskurðar kjararáðs. Þann 30. desember 2016 voru samþykkt á Alþingi ný lög um kjararáð sem kváðu m.a. á um það að frá 1. júli 2017 skyldu laun forstjóra ríkisfyrirtækja vera ákveðin af stjórnum þeirra en ekki falla undir ákvörðun ráðsins, og var samþykkt stjórnar Hörpu byggð á þeim lögum,“ segir í yfirlýsingunni. Eftir að samið var við forstjórann barst úrskurður kjararáðs um að laun forstjóra skyldu vera 1.308.736 krónur á mánuði. „Því samþykkti forstjóri að umsamin mánaðarlaun skyldu lækka um kr. 191.264 fyrstu tvo mánuðina en samningurinn síðan gilda frá 1. júlí 2017. Umsamin laun eru því 14,6% hærri en niðurstaða kjararáðs. Í samningi við forstjóra eru engin ákvæði um bónusa, auk þess sem innifalin er öll vinna utan venjulegs vinnutíma og seta í stjórnum dótturfélaga.“
Tengdar fréttir Starfsmönnum Hörpu var gert að samþykkja launalækkun Reiði er meðal starfsmanna Hörpu vegna launahækkunar forstjóra í fyrra. Þjónustufulltrúar þurftu að taka á sig verulega launalækkun í lok síðasta árs vegna slæmrar stöðu félagsins. Leituðu til lögfræðinga VR vegna þessa. Þjónustufulltrúinn Örvar Blær Guðmundsson sagði upp í gær eftir að hafa lesið frétt Fréttablaðsins. 3. maí 2018 06:00 Forstjóri Hörpu fékk 20 prósenta launahækkun Stjórnin veitti nýráðnum forstjóra Hörpu launahækkun upp á rúm 20 pró- sent síðasta sumar. Stjórnin var nýkomin með ákvörðunarvald yfir launum forstjórans sem áður heyrði undir kjararáð. Ráðið hafði ákvarðað forstjóranum 1,3 milljónir í mánaðarlaun nokkrum mánuðum fyrr, í febrúar 2017. 2. maí 2018 07:00 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira
Starfsmönnum Hörpu var gert að samþykkja launalækkun Reiði er meðal starfsmanna Hörpu vegna launahækkunar forstjóra í fyrra. Þjónustufulltrúar þurftu að taka á sig verulega launalækkun í lok síðasta árs vegna slæmrar stöðu félagsins. Leituðu til lögfræðinga VR vegna þessa. Þjónustufulltrúinn Örvar Blær Guðmundsson sagði upp í gær eftir að hafa lesið frétt Fréttablaðsins. 3. maí 2018 06:00
Forstjóri Hörpu fékk 20 prósenta launahækkun Stjórnin veitti nýráðnum forstjóra Hörpu launahækkun upp á rúm 20 pró- sent síðasta sumar. Stjórnin var nýkomin með ákvörðunarvald yfir launum forstjórans sem áður heyrði undir kjararáð. Ráðið hafði ákvarðað forstjóranum 1,3 milljónir í mánaðarlaun nokkrum mánuðum fyrr, í febrúar 2017. 2. maí 2018 07:00